Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 16:00 Kobe Bryant var óstöðvandi 22. janúar 2006. Getty/Sean M. Haffey 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira