Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 21:19 Íslensku strákarnir náðu ekki heldur að láta finna almennilega fyrir sér í leiknum. Þeir léku í 60 mínútur án þess að fá tvær mínútur. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Íslenska liðið var bitlaust og bensínlaust frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Svíar virtust ekki þurfa að hafa mikið fyrir þessum sigri. Það var helst vinstri hornamennirnir (Bjarki og Guðjón Valur með 9 mörk saman) og Kári Kristjánsson (5 mörk) sem voru að skila einhverju í sókninni og vörnin og markvarslan eru síðan sér kafli útaf fyrir sig. Haukur Þrastason bjó líka til sex mörk á þeim tæpu sextán mínútum sem hann spilaði. Boltinn gekk lengstum vel í gegnum Aron Pálmarsson sem var að búa til fyrir félaga sína bæði með stoðsendingum eða með því að vinna mann. Hann reyndi hins vegar aðeins þrjú skot allan leikinn og ekkert þeirra fór í markið. Það var eins og hann vildi ekki skjóta á markið. Svíar höfðu lítið fyrir flestum sóknum sínum og íslenska liðið lét hreinlega labba yfir sig. Íslensku varnarmennirnir létu ekki einu sinni reka sig útaf allan leikinn sem er ótrúleg tölfræði hjá liði á Evrópumóti. Svíar voru kærulausir í lokin og leyfðu sér að klúðra nokkrum skotum og því munaði „bara“ nítján prósentum á skotnýtingu liðanna í loka en lengstum var munurinn miklu meiri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Kári Kristján Kristjánsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5/1 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 4. Alexander Petersson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 5 (23%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (12%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Aron Pálmarsson 45:15 2. Ýmir Örn Gíslason 37:41 3. Alexander Petersson 34:40 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 32:47 5. Bjarki Már Elísson 30:00 5. Guðjón Valur Sigurðsson 30:00 5. Arnór Þór Gunnarsson 30:00Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 9 2. Kári Kristján Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Haukur Þrastarson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Sveinn Jóhannsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Haukur Þrastarson 6 (2+4) 1. Aron Pálmarsson 6 (0+6) 3. Kári Kristján Kristjánsson 5 (5+0) 3. Bjarki Már Elísson 5 (5+0) 3. Viggó Kristjánsson 5 (1+4)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 4 1. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Alexander Petersson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Alexander Petersson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Aron Pálmarsson 3,2 kmHver hljóp hraðast: Sigvaldi Guðjónsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 65 smHver átti fastasta skotið: Haukur Þrastarson 126 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 130Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Kári Kristján Kristjánsson 8,0 3. Haukur Þrastarson 7,5 4. Guðjón Valur Sigurðsson 7,1 5. Viggó Kristjánsson 6,7Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,3 2. Elvar Örn Jónsson 6,7 3. Alexander Petersson 6,5 4. Viggó Kristjánsson 6,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 3 með gegnumbrotum 6 af línu 1 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 1 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svíþjóð +6 (10-4) Mörk af línu: Svíþjóð +2 (8-6)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 (10-5)Tapaðir boltar: Ísland +2 (9-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (3-1) Varin skot markvarða: Svíþjóð +8 (15-7) Varin víti markvarða: EkkertMisheppnuð skot: Ísland +9 (24-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (19-6) Refsimínútur: Svíþjóð +8 mín. (8-0)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +3 (6-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +4 (11-7)Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (11-8)Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +7 (18-11)Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. Íslenska liðið var bitlaust og bensínlaust frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Svíar virtust ekki þurfa að hafa mikið fyrir þessum sigri. Það var helst vinstri hornamennirnir (Bjarki og Guðjón Valur með 9 mörk saman) og Kári Kristjánsson (5 mörk) sem voru að skila einhverju í sókninni og vörnin og markvarslan eru síðan sér kafli útaf fyrir sig. Haukur Þrastason bjó líka til sex mörk á þeim tæpu sextán mínútum sem hann spilaði. Boltinn gekk lengstum vel í gegnum Aron Pálmarsson sem var að búa til fyrir félaga sína bæði með stoðsendingum eða með því að vinna mann. Hann reyndi hins vegar aðeins þrjú skot allan leikinn og ekkert þeirra fór í markið. Það var eins og hann vildi ekki skjóta á markið. Svíar höfðu lítið fyrir flestum sóknum sínum og íslenska liðið lét hreinlega labba yfir sig. Íslensku varnarmennirnir létu ekki einu sinni reka sig útaf allan leikinn sem er ótrúleg tölfræði hjá liði á Evrópumóti. Svíar voru kærulausir í lokin og leyfðu sér að klúðra nokkrum skotum og því munaði „bara“ nítján prósentum á skotnýtingu liðanna í loka en lengstum var munurinn miklu meiri. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Svíþjóð á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Kári Kristján Kristjánsson 5 1. Bjarki Már Elísson 5/1 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 4. Alexander Petersson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Haukur Þrastarson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 5 (23%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (12%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Aron Pálmarsson 45:15 2. Ýmir Örn Gíslason 37:41 3. Alexander Petersson 34:40 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 32:47 5. Bjarki Már Elísson 30:00 5. Guðjón Valur Sigurðsson 30:00 5. Arnór Þór Gunnarsson 30:00Hver skaut oftast á markið: 1. Alexander Petersson 9 2. Kári Kristján Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 5 3. Guðjón Valur Sigurðsson 5 5. Ólafur Guðmundsson 4Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Haukur Þrastarson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Sveinn Jóhannsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Haukur Þrastarson 6 (2+4) 1. Aron Pálmarsson 6 (0+6) 3. Kári Kristján Kristjánsson 5 (5+0) 3. Bjarki Már Elísson 5 (5+0) 3. Viggó Kristjánsson 5 (1+4)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 4 1. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Alexander Petersson 3 5. Viggó Kristjánsson 2 5. Ólafur Guðmundsson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Björgvin Páll Gústavsson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristján Kristjánsson 1 1. Alexander Petersson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Aron Pálmarsson 3,2 kmHver hljóp hraðast: Sigvaldi Guðjónsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 65 smHver átti fastasta skotið: Haukur Þrastarson 126 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 130Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Kári Kristján Kristjánsson 8,0 3. Haukur Þrastarson 7,5 4. Guðjón Valur Sigurðsson 7,1 5. Viggó Kristjánsson 6,7Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,3 2. Elvar Örn Jónsson 6,7 3. Alexander Petersson 6,5 4. Viggó Kristjánsson 6,4 5. Aron Pálmarsson 6,2- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 3 með gegnumbrotum 6 af línu 1 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 1 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Svíþjóð +6 (10-4) Mörk af línu: Svíþjóð +2 (8-6)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 (10-5)Tapaðir boltar: Ísland +2 (9-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (3-1) Varin skot markvarða: Svíþjóð +8 (15-7) Varin víti markvarða: EkkertMisheppnuð skot: Ísland +9 (24-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +13 (19-6) Refsimínútur: Svíþjóð +8 mín. (8-0)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Svíþjóð +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Svíþjóð +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Svíþjóð +3 (6-3)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Svíþjóð +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Svíþjóð +4 (11-7)Lok hálfleikja: Svíþjóð +3 (11-8)Fyrri hálfleikur: Svíþjóð +7 (18-11)Seinni hálfleikur: Jafnt (14-14)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 21. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12
Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 17. janúar 2020 16:58