Guðmundur: Höfum fjárfest í framtíðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2020 21:34 Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson sagði að frammistaða íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í lokaleik þess á EM hafi ekki verið nógu góð. Svíar unnu sjö marka sigur, 25-32. „Byrjunin á mótinu var stórkostleg og við í fyrstu þremur leikjunum voru fimm hálfleikir af sex frábærir. Ungverjaleikurinn situr í manni. Hann kostaði okkur mjög mikið. Við byrjuðum mjög vel en fórum illa að ráði okkar,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leik. „Í leiknum gegn Slóveníu gat s.s. allt gerst. Það er erfiður andstæðingur og geysilega reynslumikið lið. Við komum frábærlega til baka á móti Portúgal sem hefur komið liða mest á óvart á mótinu. Leikurinn gegn Norðmönnum var slakur af okkar hálfu. Mér fannst leikmennirnir ætla að gefa allt í þetta í dag en því miður gekk það ekki. Þetta var ekki góður leikur.“ Guðmundur segir að flest hafi gengið á afturfótunum hjá íslenska liðinu í kvöld. „Níu sinnum hittum við ekki markið, held ég, og töpuðum boltanum níu sinnum. Þetta var ekki gott og auðvitað er ég vonsvikinn með endinn á þessu,“ sagði Guðmundur. „Það eru ungir leikmenn að stíga sín fyrstu skref með eldri menn sér við hlið. Það vantar meiri stöðugleika. Þetta varð erfiðara eftir því sem leið á mótið og kannski höfðu líkamlegir þættir áhrif á það. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2014 sem við komumst í milliriðil. Líkamlegt ásigkomulag leikmanna þarf að vera gríðarlega gott til að geta haldið þetta út.“ Guðmundur segir að margir leikmenn hafi lagt inn á reynslubankann á EM. „Þetta var mjög lærdómsríkt. Við höfum fjárfest í framtíðinni og það er mjög jákvætt,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19