Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2020 08:43 Frá Borgarnesi. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018. Vísir/egill Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugi var sagt upp störfum í nóvember síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2016. Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar sagði í samtali við Vísi í nóvember að rekja mætti uppsögnina til þess að skortur hafi verið á sameiginlegri sýn milli sveitarstjórnar og sveitarstjóra á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. Gunnlaugur A. Júlíusson.Vefur Borgarbyggðar Ákvörðunin um uppsögnina var tekin á óformlegum fundi sveitarstjórnar þann 12. nóvember og tekin með formlegum hætti á fundi sveitarstjórnar tveimur dögum síðar. Vill Gunnlaugur meina að framkvæmdin hafi stangast á við lög, en honum var gert að skila lyklum og yfirgefa ráðhúsið tveimur dögum áður en ákvörðunin var tekin með formlegum hætti. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Gunnlaugur segist eiga inni einn og hálfan mánuð hið minnsta í óteknu orlofi. Vill hann að það verði gert upp, auk hækkunar launa samkvæmt launaviðmiðun í ráðningarsamningnum. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018. Borgarbyggð Dómsmál Uppsögn sveitarstjóra Borgarbyggðar Tengdar fréttir Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00 Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Gunnlaugur A. Júlíusson, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar, hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Gunnlaugi var sagt upp störfum í nóvember síðastliðinn eftir að hafa gegnt embættinu frá árinu 2016. Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar sagði í samtali við Vísi í nóvember að rekja mætti uppsögnina til þess að skortur hafi verið á sameiginlegri sýn milli sveitarstjórnar og sveitarstjóra á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. Gunnlaugur A. Júlíusson.Vefur Borgarbyggðar Ákvörðunin um uppsögnina var tekin á óformlegum fundi sveitarstjórnar þann 12. nóvember og tekin með formlegum hætti á fundi sveitarstjórnar tveimur dögum síðar. Vill Gunnlaugur meina að framkvæmdin hafi stangast á við lög, en honum var gert að skila lyklum og yfirgefa ráðhúsið tveimur dögum áður en ákvörðunin var tekin með formlegum hætti. Í frétt Morgunblaðsins kemur fram að Gunnlaugur segist eiga inni einn og hálfan mánuð hið minnsta í óteknu orlofi. Vill hann að það verði gert upp, auk hækkunar launa samkvæmt launaviðmiðun í ráðningarsamningnum. Gunnlaugur hóf störf sem sveitarstjóri árið 2016 og var endurráðinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á vordögum 2018.
Borgarbyggð Dómsmál Uppsögn sveitarstjóra Borgarbyggðar Tengdar fréttir Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00 Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Segir Gunnlaug og sveitarstjórn ekki hafa gengið í takt Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að rekja megi uppsögn sveitarstjórans Gunnlaugs A. Júlíussonar til þess skortur hafi verið á sameiginlegri sýn á ákveðin mál sem snúa að stjórnun og framtíðarsýn sveitarfélagsins. 14. nóvember 2019 13:00
Gunnlaugi sagt upp störfum hjá Borgarbyggð Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. 13. nóvember 2019 12:31