Greiddi fyrir þrjátíu íbúðir með milljarðsláni og lúxusíbúð við Vatnsstíg Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 08:53 Róbert Wessmann er forstjóri Alvogen. Alvogen Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Róbert Wessmann, eigandi lyfjafyrirtækisins Alvogen, keypti skömmu fyrir áramót tæplega 40 íbúðir í Reykjavík, flestar á svokölluðum RÚV-reit í Efstaleiti, fyrir rúmar 1.800 milljónir króna. Fréttablaðið greinir frá og segir Róbert hafa að hluta greitt fyrir íbúðirnar með 460 milljóna króna þakíbúð sinni á Vatnsstíg. Róbert keypti íbúðirnar í gegnum félagið Hrjáf ehf., sem hann á í gegnum félagið Aztiq fjárfestingar ehf. Róbert er sagður hafa gengið frá kaupum á sex íbúðum við Frakkastíg og Hverfisgötu í nóvember, alls fyrir 308 milljónir króna. Hrjáf átti fyrir fimmtán íbúðir í umræddum húsum við Frakkastíg og hefur því aukið töluvert umsvif sín á svæðinu. Vatnsstígur 20-22 er einn þriggja skuggaturna sem standa við sjávarsíðuna.Vísir/Vilhelm Þá keypti Hrjáf 31 íbúð í nýbyggðum húsum á A-reit á lóð Ríkisútvarpsins í Efstaleiti. Í frétt Fréttablaðsins segir að íbúðirnar standi við Lágaleiti, Efstaleiti og Jaðarleiti og séu allt frá 50 til 120 fermetrar að stærð. Um kaupverðið á RÚV-reitnum segir að það hafi verið 1.511 milljónir króna. Íbúðirnar hafi verið greiddar með 1.050 milljóna króna láni frá lánastofnun og afgangurinn, 460 milljónir króna, greiddur með lúxusíbúð Róberts við Vatnsstíg 20-22. Róbert hefur haldið heimili í íbúðinni undanfarin ár. Íbúðin er 314 fermetrar að stærð og á efstu hæð hússins að Vatnsstíg, með útsýni yfir Esjuna. Í frétt Mbl frá árinu 2017 kemur fram að Hrjáf hafi keypt íbúðina af félagi í eigu Guðmundar Kristjánssonar í Brimi þá um sumarið. A-reitur sést hér fremst á myndinni.Verkís
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira