Guggnuðum á pressunni Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 23. janúar 2020 21:45 Falur fór ekkert í felur með það að Fjölnir voru slakir í síðari hálfleik. Vísir/Bára „Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
„Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15