Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 11:15 Slóveninn Dean Bombac lét forráðamenn EHF heyra það eftir leikinn gegn Spáni. vísir/epa Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Sport Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Íslenski boltinn