„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 12:00 Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Grindavík tapaði fyrir Njarðvík, 101-75, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Þetta var fimmta tap Grindvíkinga í röð og ljóst að staðan á þeim bænum hefur oft verið betri. Eftir leikinn gegn Njarðvík talaði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, um að hans menn fylgdu ekki leikáætluninni. „Hann er búinn að tala um þetta í viðtölum í hvert einasta skipti. Þeir fylgja aldrei leikplani,“ sagði Sævar Sævarsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Því næst fóru sérfræðingarnir yfir óagaðan og óskipulagðan sóknarleik Grindvíkinga. „Það sem er í gangi þarna er á mörkum þess að vera sorglegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson og furðaði sig á mörgum ákvörðun Sigtryggs Arnars Björnssonar. „Hvað er hann að gera? Hvað hefur Sigtryggur Arnar gert fyrir þetta lið? Hann er væntanlega að fá töluvert mikið greitt fyrir að spila þarna. Það er kjánalegt að horfa á þetta.“ Jonni segir að ekki sé hægt að skella skuldinni alfarið á Daníel. „Það er alveg sama hvað tautar og röflar um þjálfara Grindavíkur, ég veit að hann er mjög fær í því þegar kemur að leikskipulagi. Ég get lofað ykkur því að það sem Grindavík er að framkvæma þarna hefur akkúrat ekkert með leikskipulag að gera,“ sagði Jonni. „Ef menn ætla að fela sig á bak við að hann sé ekki með þetta og ráði ekki við verkefnið, nenni ég ekki að hlusta á það.“ Jonni spáði því svo að Daníel yrði látinn fara frá Grindavík áður en langt um líður. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45 Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 101-75 | Njarðvík valtaði yfir nágranna sína í Grindavík Njarðvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík í kvöld 23. janúar 2020 21:45
Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum 23. janúar 2020 21:19