Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2020 14:01 Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00