Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 08:00 Guðmundur Kristjánsson og félagar í FH eru komnir upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar karla. vísir/hag Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Keppni í Pepsi Max-deild karla hófst á ný í gær með tveimur leikjum. FH sigraði Íslandsmeistara KR, 1-2, á Meistaravöllum og á Samsung-vellinum gerðu Stjarnan og Grótta 1-1 jafntefli. Daníel Hafsteinsson kom FH yfir gegn KR á 15. mínútu með góðu skoti eftir sendingu Þóris Jóhanns Helgasonar. Kristján Flóki Finnbogason jafnaði fjórum mínútum fyrir hálfleik þegar hann skoraði gegn sínu gamla félagi. Sigurmark FH kom á 75. mínútu og uppskriftin var sú sama og í fyrra markinu. Þórir Jóhann sendi á Daníel sem skoraði. Með sigrinum komst FH upp í 3. sæti deildarinnar. Liðið er með sautján stig, jafn mörg og KR sem er í 2. sætinu. Stjarnan komst yfir gegn Gróttu á 26. mínútu þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði sitt fyrsta mark eftir að hann kom frá Breiðabliki. Gestirnir gáfust ekki upp og á 74. mínútu jafnaði Karl Friðleifur Gunnarsson í 1-1 sem urðu lokatölur leiksins. Þetta var fjórða mark Karls í sumar en hann er markahæsti leikmaður Gróttu. Stjarnan er með fimmtán stig í 4. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Grótta er í ellefta og næstneðsta sæti með sex stig. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 1-2 FH Klippa: Stjarnan 1-1 Grótta
Pepsi Max-deild karla FH KR Stjarnan Grótta Tengdar fréttir Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56 Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10 Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50 Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ágúst: Við lögðum rútunni Þjálfari Gróttu var ánægður með stigið sem hans menn fengu í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 21:56
Rúnar: Við nýttum bara ekki færin okkar Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 2-1 tap gegn FH í kvöld þegar fótboltinn snéri aftur hér heima eftir hlé vegna kórónufaraldursins. 14. ágúst 2020 21:10
Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Logi Ólafsson var eðlilega sáttur með að næla í þrjú stig á Meistaravöllum er Pepsi Max deild karla snéri aftur. 14. ágúst 2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. 14. ágúst 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-2 | Daníel og Þórir afgreiddu Íslandsmeistarana Daníel Hafsteinsson skoraði mörk FH, í bæði skiptin eftir undirbúning Þóris Jóhanns Helgasonar, þegar liðið vann dísætan 2-1 útisigur á KR í fyrsta leiknum eftir hléið í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 14. ágúst 2020 19:50
Allir leikir í Pepsi Max-deildunum í beinni útsendingu um helgina Það verður sannkölluð fótboltaveisla á Stöð 2 Sport og Vísi um helgina nú þegar íslenski boltinn byrjar að rúlla að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 14. ágúst 2020 15:45