Tugir ökumanna í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2020 14:41 Frá Suðurlandsvegi en vegirnir um Hellisheiði og Þrengsli eru nú báðir lokaðir vegna veðurs. vísir/vilhelm Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15. Samgöngur Veður Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira
Tugir ökumanna hafa lent í vandræðum nú eftir hádegi á Hellisheiði og í Þrengslum vegna veðurs. Veginum um Hellisheiði var lokað um klukkan 12 og lokað var um Þrengslin um klukkan 13. Hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út til að aðstoða ökumennina sem og á Lyngdalsheiði þar sem smárúta lenti í vanda. „Það hefur verið eitthvað um útköll, aðallega á suðvesturhluta landsins. Í kringum hádegi fóru björgunarsveitarmenn og mönnuðu lokanir á heiðunum hérna í kring en eftir að lokanirnar tóku gildi fóru að berast útköll og það eru núna tugir bíla í vandræðum á Hellisheiði og í Þrengslum. Þá er líka búið að óska eftir aðstoð á Lyngdalsheiði,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Ástandið sé verst í Þrengslunum. Hann segir björgunarsveitarmenn aðstoða fólk við að losa bílana til að létta á því það skafi mikið í kringum bílana og þá verði erfitt fyrir snjómoksturstæki að komast um. Hins vegar sé það forgangsatriði að koma fólki í burtu ef ekki er hægt að losa bílana og þurfi þá aðrir að eiga við það að koma bílunum í burtu. Þá ítrekar Landsbjörg það að fólk fylgist með færð og hinkri frekar en að reyna lauma sér yfir fyrir lokanir. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðurlandi vegna austan hríðar en viðvörunin gildir til klukkan 15.
Samgöngur Veður Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira