Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 18:59 Úr leiknum í kvöld. vísir/getty Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Portúgal gerði sér lítið fyrir og skellti Frökkum, 28-25, í fyrsta leik D-riðilsins á EM í handbolta en riðillin fer fram í Þrándheimi í Noregi. Í riðlinum eru einnig Norðmenn og Bosnía og Hersegóvína en þau mætast í kvöld. Flestir bjuggust við því að margfaldir meistarar Frakka myndu eiga auðvelt verkefni fyrir höndum en svo var alls ekki. Er um tíu mínútur voru eftir leiddu Portúgalar með þremur mörkum, 22-19, en þá skoruðu Frakkarnir þrjú mörk í röð. Portúgalar tóku þá leikhlé og náðu vopnum sínum á ný. Frakkarnir fengu tvær brottvísanir á lokamínútunum og Portúgalarnir hirtu stigin tvö með 28-25 sigri. RESULT: What a performance by @AndebolPortugal ! Showing immense belief in themselves, they beat @FRAHandball 28:25 in Trondheim. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GAZehNul3M— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Dika Mem var markahæstur í liði Frakka með fimm mörk en Diogo Branquinho var markahæstur hjá Portúgal, einnig með fimm mörk. Austurríki vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 32-29, en Tékkarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. FULL-TIME: The crowd in Vienna go wild as @HandballAustria beat #CzechRepublic 32:29!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/4v2T8yV9wH— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Norður-Makedónía og Úkraína eru einnig í B-riðlinum. Slóvenía vann svo þriggja marka sigur á Pólverjum í F-riðlinum en lokatölur urðu 26-23 eftir að Slóvenar voru 13-11 yfir í hálfleik. Borut Mackovsek og Blaz Blagotinsek voru markahæstir í liði Slóvena með fimm mörk en Arkadiusz Moryto skoraði átta fyrir Pólverja. Sviss og Svíþjóð eru einnig í F-riðlinum sem fer fram í Stokkhólmi.Úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-23 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira