Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 20:58 Sagosen var frábær í kvöld. vísir/getty Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59