Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 20:01 Mikkel Hansen súr og svekktur á meðal vísir/epa Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. Lesa má margar skemmtilegar umfjallanir í dönskum miðlum fyrir okkur Íslendinga. „Danir ollu vonbrigðum í opnunarleiknum á EM,“ er fyrirsögnin hjá TV2Sport. Þar segir að Danir hafi verið mun sigurstranglegri aðilinn en allt hafi fokið út í veður og vind.BT var ekki hrifið af danska landsliðinu í dag og gefur leikmönnum liðsins ekki háar einkunnir. Markvörðurinn Jannick Green fær aldeilis að finna fyrir því en hann fær lægstu einkunnina. Einnig setur blaðið saman þá þrjá hluti sem blaðið lærði í leiknum og það fyrsta er almennt áhyggjuefni. Þeir hafa áhyggjur af því að margir leikmenn séu að koma inn í mótið hálfmeiddir. Númer tvö var það svo að Guðmundur fékk sína hefnd á Nikolaj Jacobsen en sá síðarnefndi tók við af Guðmundi bæði sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen og hjá Danmörku. Island udmanøvrerede Danmark i skuffende EM-start https://t.co/vddc0p0r7o#fyensdk#fyn— fyens.dk (@fyensdk) January 11, 2020 „Flýgur hátt, þá er fallið langt,“ skrifar ríkismiðillinn, DR, eftir leikinn og segir að þetta nú sé kominn alvöru pressa á danska liðið. „Martröð í Malmö,“ skrifar miðillinn einnig og segir að þetta hafi verið versta mögulega byrjun sem hægt hefði verið að hugsa sér. Island udmanøvrerede Danmark i skuffende EM-start https://t.co/d7Mu7D9uZH— Stiften.dk (@stiftendk) January 11, 2020 Ekstra Bladet skrifar í grein sinni um leikinn að leikurinn hafi ekki verið jafn erfiður og búist var við heldur rúmlega það. Þeir eru heldur ekki sáttir með dómara leiksins en þeir segja að dómurinn umdeildi undir lok leiksins hafi verið klár þjófnaður er flautað var fríkast er þrjár sekúndur voru eftir. Danmark falder sammen i EM-premieren:https://t.co/b9D8SiEt0l— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) January 11, 2020 Ekstra Bladet fjallar einnig um í umfjöllun sinni að Guðmundur Guðmundsson hafi verið vel lifandi á hliðarlínunni. Leikurinn hafi þýtt enn meira fyrir hann og hann hafi hlaupið upp og niður eftir hliðarlínunni. „Það er enginn efi á því að Ísland elskar ekkert meira en að vinna nákvæmlega Danmörk,“ segir í lok fréttinnar. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. Lesa má margar skemmtilegar umfjallanir í dönskum miðlum fyrir okkur Íslendinga. „Danir ollu vonbrigðum í opnunarleiknum á EM,“ er fyrirsögnin hjá TV2Sport. Þar segir að Danir hafi verið mun sigurstranglegri aðilinn en allt hafi fokið út í veður og vind.BT var ekki hrifið af danska landsliðinu í dag og gefur leikmönnum liðsins ekki háar einkunnir. Markvörðurinn Jannick Green fær aldeilis að finna fyrir því en hann fær lægstu einkunnina. Einnig setur blaðið saman þá þrjá hluti sem blaðið lærði í leiknum og það fyrsta er almennt áhyggjuefni. Þeir hafa áhyggjur af því að margir leikmenn séu að koma inn í mótið hálfmeiddir. Númer tvö var það svo að Guðmundur fékk sína hefnd á Nikolaj Jacobsen en sá síðarnefndi tók við af Guðmundi bæði sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen og hjá Danmörku. Island udmanøvrerede Danmark i skuffende EM-start https://t.co/vddc0p0r7o#fyensdk#fyn— fyens.dk (@fyensdk) January 11, 2020 „Flýgur hátt, þá er fallið langt,“ skrifar ríkismiðillinn, DR, eftir leikinn og segir að þetta nú sé kominn alvöru pressa á danska liðið. „Martröð í Malmö,“ skrifar miðillinn einnig og segir að þetta hafi verið versta mögulega byrjun sem hægt hefði verið að hugsa sér. Island udmanøvrerede Danmark i skuffende EM-start https://t.co/d7Mu7D9uZH— Stiften.dk (@stiftendk) January 11, 2020 Ekstra Bladet skrifar í grein sinni um leikinn að leikurinn hafi ekki verið jafn erfiður og búist var við heldur rúmlega það. Þeir eru heldur ekki sáttir með dómara leiksins en þeir segja að dómurinn umdeildi undir lok leiksins hafi verið klár þjófnaður er flautað var fríkast er þrjár sekúndur voru eftir. Danmark falder sammen i EM-premieren:https://t.co/b9D8SiEt0l— Ekstra Bladet Breaking (@ebbreaking) January 11, 2020 Ekstra Bladet fjallar einnig um í umfjöllun sinni að Guðmundur Guðmundsson hafi verið vel lifandi á hliðarlínunni. Leikurinn hafi þýtt enn meira fyrir hann og hann hafi hlaupið upp og niður eftir hliðarlínunni. „Það er enginn efi á því að Ísland elskar ekkert meira en að vinna nákvæmlega Danmörk,“ segir í lok fréttinnar.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron og Alexander í heimsklassa á móti heimsmeisturunum Íslenska handboltalandsliðið vann stórkostlegan sigur á heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 11. janúar 2020 19:44
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag. 11. janúar 2020 14:38
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58