Janus: Aldrei verið jafn gíraður og þegar ég heyrði Draumalandið í höllinni Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 13. janúar 2020 11:00 Janus Daði Smárason. Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. „Líkaminn var fínn eftir Danaleikinn en það fór mikil orka í þennan leik, ekki síst andleg. Það var gott að leggjast á koddann,“ sagði Janus Daði á blaðamannafundi HSÍ í gær. Það gladdi Selfyssinginn að heyra lagið Draumaland með Sælunni fyrir leik enda er það lag um Selfoss. Það kom Janusi heldur betur í gírinn. „Aldrei verið jafn gíraður og þegar þetta lag kom á fóninn. Þetta kom skemmtilega á óvart. Ég bjóst ekki við því. Mér fannst ég vera peppaður fyrir en þetta gerði mikið fyrir mig. Að sjálfsögðu söng ég með,“ sagði Selfyssingurinn léttur en lagið mun örugglega hljóma aftur fyrir leikinn í kvöld. Honum til mikillar gleði. Rússarnir bíða eftir strákunum okkar í kvöld og Janus er klár í þann slag. „Þetta er aðeins hægari bolti hjá þeim en maður getur verið fljótur að gleyma sér og þeir refsa með hæfileikaríka menn. Það verður 60 mínútna vinna því þeir eru seigir. Geta spilað í 90 sekúndur en skorað samt.“ Klippa: Janus Daði ánægður með tónlistina EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Selfyssingurinn Janus Daði Smárason fékk ágætan spiltíma gegn Dönum og gæti fengið enn meira að gera gegn Rússum í kvöld. „Líkaminn var fínn eftir Danaleikinn en það fór mikil orka í þennan leik, ekki síst andleg. Það var gott að leggjast á koddann,“ sagði Janus Daði á blaðamannafundi HSÍ í gær. Það gladdi Selfyssinginn að heyra lagið Draumaland með Sælunni fyrir leik enda er það lag um Selfoss. Það kom Janusi heldur betur í gírinn. „Aldrei verið jafn gíraður og þegar þetta lag kom á fóninn. Þetta kom skemmtilega á óvart. Ég bjóst ekki við því. Mér fannst ég vera peppaður fyrir en þetta gerði mikið fyrir mig. Að sjálfsögðu söng ég með,“ sagði Selfyssingurinn léttur en lagið mun örugglega hljóma aftur fyrir leikinn í kvöld. Honum til mikillar gleði. Rússarnir bíða eftir strákunum okkar í kvöld og Janus er klár í þann slag. „Þetta er aðeins hægari bolti hjá þeim en maður getur verið fljótur að gleyma sér og þeir refsa með hæfileikaríka menn. Það verður 60 mínútna vinna því þeir eru seigir. Geta spilað í 90 sekúndur en skorað samt.“ Klippa: Janus Daði ánægður með tónlistina
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15 Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00 Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00 Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Svona var blaðamannafundur HSÍ í dag HSÍ var með blaðamannafund í Malmö í dag þar sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum ásamt þremur leikmönnum liðsins. 12. janúar 2020 15:15
Guðmundur: Erum vel meðvitaðir um hvernig þetta fór á síðustu mótum Það var bjart yfir strákunum okkar í Malmö í dag eftir frábæran sigur á Dönum í gær. Góð byrjun á EM hefur ekki verið vísir á frekari árangur á síðustu mótum og menn eru vel meðvitaðir um það og ætla ekki að klúðra þessu tækifæri. 12. janúar 2020 20:00
Guðmundur: Þessi sigur er á topp fimm hjá mér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að leikurinn gegn Dönum í gær hafi verið einn besti leikur í sögu landsliðsins. Hann er líka ofarlega á hans eigin afrekalista. 12. janúar 2020 15:00
Aron: Ætlum ekki að klúðra svona stöðu aftur Aron Pálmarsson segir að skrokkurinn sé í ágætu standi eftir Danaleikinn í gær þar sem hann fór algjörlega hamförum. 12. janúar 2020 17:30