Frakkar úr leik á EM | Strákarnir hans Kristjáns töpuðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 18:51 Sander Sagosen skoraði tíu mörk gegn Frökkum. vísir/getty Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Sjá meira
Frakkland er úr leik á EM 2020 í handbolta eftir tap fyrir Noregi, 26-28, í D-riðli í Þrándheimi í dag. Frakkar hafa tapað báðum leikjum sínum á EM og eiga ekki lengur möguleika á að komast í milliriðil. Ljóst er að Norðmenn og Portúgalir fara upp úr D-riðli. Þetta er versti árangur Frakka á Evrópumóti frá upphafi. Þeir hafa þrisvar sinnum orðið Evrópumeistarar. Sander Sagosen átti frábæran leik í norska liðinu og skoraði tíu mörk. Ludovic Fabregas skoraði átta mörk fyrir Frakka. Watch the Game Highlights from France vs. Norway, 01/12/2020 pic.twitter.com/Y6i44cFqSX— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Sænsku strákarnir hans Kristjáns Andréssonar töpuðu fyrir Slóveníu, 19-21, í Gautaborg. Svíar eru með tvö stig í 2. sæti F-riðils, tveimur stigum á eftir toppliði Slóvena. Svíþjóð mætir Póllandi í lokaleik sínum í riðlinum á þriðjudaginn. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Jim Gottfridsson var markahæstur í liði Svíþjóðar með fimm mörk. Watch the Game Highlights from Sweden vs. Slovenia, 01/12/2020 pic.twitter.com/RIaLp5JcnV— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020 Austurríki sigraði Úkraínu, 34-30, í Vín. Austurríkismenn hafa unnið báða leiki sína á EM og eru á toppnum í B-riðli. Úkraína er án stiga í neðsta sætinu en á enn möguleika á að komast í milliriðil. Nikola Bilyk skoraði tíu mörk fyrir Austurríki. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM. Watch the Game Highlights from Austria vs. Ukraine, 01/12/2020 pic.twitter.com/EWpnyfhLgc— EHF EURO (@EHFEURO) January 12, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Sjá meira