Dönsku blaðamennirnir pirruðu Guðjón Val: Þið haldið að allt snúist um ykkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 15:00 Guðjón Valur Siguðrsson lék á sínum tíma í dönsku deildinni. EPA/Diego Azubel Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Ekkert nema íslenskur sigur dugar Dönum til að enda ofar í töflunni en Ungverjar. Dönsku blaðamennirnir reyndu að fá Guðjón Val til að lofa því að íslenska landsliðið myndi hjálpa Dönum á morgun. Spørgsmål om Danmark irriterede islandsk stjerne: I tror, alt handler om jer Islandske Guðjón Valur Sigurðsson vil ikke koncentrere sig om, at Island onsdag aften kan give Danmark en hjælpende hånd. https://t.co/5dtmLMaGSy— SportenDK (@SportenDK) January 14, 2020 „Við erum ekki með örlög Dana í okkar höndum. Þið látið eins og þetta snúist allt um ykkur. Við þurfum að spila á móti Ungverjum. Við erum að fara að berjast við Ungverja og sá leikur snýst ekki um Danmörk,“ sagði Guðjón Valur við TV 2 SPORT. „Ég ber mikla virðingu fyrir leikmönnum og þjálfurum Dana og fyrir Danmörku sem þjóð. Ég elskaði að búa þarna en þessi leikur snýst bara um tvö stig fyrir okkur. Ef við vinnum þennan leik þá verðum við virkilega ánægðir. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Guðjón Valur. „Því miður fyrir Dani þá þurfa þeir að treysta á aðra en við ætlum að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Guðjón Valur. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á undan leik Dana. Danir gæti því verið úr leik áður en leikur þeirra við Rússa hefst. EM 2020 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Danir þurfa að treysta á Íslendinga í lokaumferðinni á morgun til þess að komast áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta. Dönsku blaðamennirnir hópuðust í kringum fyrirliða íslenska landsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson, á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Ekkert nema íslenskur sigur dugar Dönum til að enda ofar í töflunni en Ungverjar. Dönsku blaðamennirnir reyndu að fá Guðjón Val til að lofa því að íslenska landsliðið myndi hjálpa Dönum á morgun. Spørgsmål om Danmark irriterede islandsk stjerne: I tror, alt handler om jer Islandske Guðjón Valur Sigurðsson vil ikke koncentrere sig om, at Island onsdag aften kan give Danmark en hjælpende hånd. https://t.co/5dtmLMaGSy— SportenDK (@SportenDK) January 14, 2020 „Við erum ekki með örlög Dana í okkar höndum. Þið látið eins og þetta snúist allt um ykkur. Við þurfum að spila á móti Ungverjum. Við erum að fara að berjast við Ungverja og sá leikur snýst ekki um Danmörk,“ sagði Guðjón Valur við TV 2 SPORT. „Ég ber mikla virðingu fyrir leikmönnum og þjálfurum Dana og fyrir Danmörku sem þjóð. Ég elskaði að búa þarna en þessi leikur snýst bara um tvö stig fyrir okkur. Ef við vinnum þennan leik þá verðum við virkilega ánægðir. Það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Guðjón Valur. „Því miður fyrir Dani þá þurfa þeir að treysta á aðra en við ætlum að einbeita okkur að okkur sjálfum,“ sagði Guðjón Valur. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á undan leik Dana. Danir gæti því verið úr leik áður en leikur þeirra við Rússa hefst.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira