Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2020 13:30 Vala og Siggi fengu frábærar viðtökur. Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2. Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Atriðið heppnaðist frábærlega og fengu þau bæði góða umsögn frá dómurunum. „Ég ætla að hrósa þér fyrir vel gert Paso doble og vel gert basic. Elskaði hendurnar og öll smáatriðin, súper ánægð,“ sagði Karen Reeve einn af dómurunum eftir dansinn. „Var mjög ánægð með þennan Paso karakter, bringan öll að koma til og hendurnar til fyrirmyndar. Glæsilegt,“ sagði Selma. „Mér fannst smá eins og þú værir Hallgerður Langbrók, stórhættuleg kona. Svo gaman að sjá þig fara í þessa flamingo stöðu hún var einkennandi í gegnum allan dansinn, gríðarlega erfitt og mjög vel gert,“ sagði Jóhann eftir atriðið. Selma gaf atriðinu 9 í einkunn en Jóhann og Karen gáfu þeim 10. Hér að neðan má sjá atriðið. Næsti þáttur verður á dagskrá á föstudaginn og það í beinni á Stöð 2.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42
Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30
Dómararnir í sjokki þegar Regína og Max voru send heim Regína og Max voru send heim eftir harða keppni í Allir geta dansað. 10. janúar 2020 21:30
Eyfi söng sjálfur lagið sem hann og Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30