Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 16. janúar 2020 15:30 Bjarki Már er fullur sjálfstrausts. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. „Andrúmsloftið var allt í lagi í gærkvöldi. Við töluðum um það strax inn í klefa eftir leikinn að við yrðum að rífa okkur upp,“ sagði Bjarki Már. „Þetta var svekkjandi tap og við vitum allir að við áttum að gera betur. Það er bara einn dagur á milli og enginn tími til þess að gráta Björn bónda. Við þurfum bara að fara aftur á hestinn og hefja undirbúning fyrir næsta leik.“ Bjarki Már er svo sannarlega enn á baki og ekki við það að detta af. „Við getum unnið öll liðin í milliriðlinum þó við þurfum að byrja á Slóvenunum. Stemningin var vissulega súr en kannski ekki eins súr og menn halda,“ segir hornamaðurinn og segir að það sé gott að leita í reynsluna á svona stundum. „Við erum með mjög reynda menn í hópnum sem þekkja þetta allt. Það er kannski þeirra hlutverk að hjálpa þessum ungu því menn eiga til að dvelja of lengi við svona tap. Þetta er enn galopið fyrst það er búið að breyta þessu og lið fara bara með tvö stig inn í milliriðilinn.“ Slóvenar eru með frábært lið og strákarnir ættu að geta lært af Ungverjunum. „Þeir spila svipaða vörn og fínt að fá Ungverja fyrir Slóvenaleikinn. Við getum þá vonandi lagað það sem upp á vantar. Ég tel okkur eiga góða möguleika.“ Klippa: Bjarki Már ekki af baki dottinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. „Andrúmsloftið var allt í lagi í gærkvöldi. Við töluðum um það strax inn í klefa eftir leikinn að við yrðum að rífa okkur upp,“ sagði Bjarki Már. „Þetta var svekkjandi tap og við vitum allir að við áttum að gera betur. Það er bara einn dagur á milli og enginn tími til þess að gráta Björn bónda. Við þurfum bara að fara aftur á hestinn og hefja undirbúning fyrir næsta leik.“ Bjarki Már er svo sannarlega enn á baki og ekki við það að detta af. „Við getum unnið öll liðin í milliriðlinum þó við þurfum að byrja á Slóvenunum. Stemningin var vissulega súr en kannski ekki eins súr og menn halda,“ segir hornamaðurinn og segir að það sé gott að leita í reynsluna á svona stundum. „Við erum með mjög reynda menn í hópnum sem þekkja þetta allt. Það er kannski þeirra hlutverk að hjálpa þessum ungu því menn eiga til að dvelja of lengi við svona tap. Þetta er enn galopið fyrst það er búið að breyta þessu og lið fara bara með tvö stig inn í milliriðilinn.“ Slóvenar eru með frábært lið og strákarnir ættu að geta lært af Ungverjunum. „Þeir spila svipaða vörn og fínt að fá Ungverja fyrir Slóvenaleikinn. Við getum þá vonandi lagað það sem upp á vantar. Ég tel okkur eiga góða möguleika.“ Klippa: Bjarki Már ekki af baki dottinn
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita