Rafbílasýning hjá Öskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. janúar 2020 07:00 Kia Niro. Vistvæn lína Kia verður til sýnis á morgun, laugardag. Vísir/Kia Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. Kia mun bjóða breiða rafbílalínu á þessu ári eða alls 10 bíla og eru sex þeirra nú þegar í sölu en fjórir munu bætast í flotann á árinu. Hér er um að ræða Kia e-Soul, Kia Optima Plug-in Hybrid í tveimur útfærslum, Kia e-Niro, Kia Niro Plug-in Hybrid og Kia Niro Hybrid. Alls eru því í boði sex mismunandi gerðir rafknúinna bíla. XCeed Plug-in Hybrid og Ceed Sportswago Plug-in Hybrid eru væntanlegir á næstu mánuðum og er forsala á þessum bílum þegar hafin hjá Öskju. Sala á vistvænum bílum aldrei verið meiri og þar stendur Kia framarlega. Hlutfall vistvænna bíla þ.e. rafmagns-, tengiltvinn-, hybrid- og metanbíla hélt áfram að aukast og hefur hlutfall þeirra af heildarsölu aldrei verið hærra eða 27,5%. Fara þar tengiltvinnbílar fremstir í flokki með um 10,3% heildar sölunnar, hybrid bílar um 8,9% og rafmagnsbílar um 7,8%. Eru þetta hlutfallstölur sem eru fáheyrðar annarsstaðar í heiminum fyrir utan Noreg og er líklegt að Ísland verði áfram í fararbroddi þar sem horft er til framlengingar á ívilnunum vegna vörugjalda við kaup á slíkum bílum. Kia Optima Plug-in Hybrid.Vísir/Kia „Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð og nær það einnig yfir rafhlöður bílanna. Ísorka verður með fræðslu um hleðslustöðvar á sýningunni í Kia húsinu á laugardag og mun Kia bjóða upp á vegleg tilboð á upprunalegum aukahlutum,“ segir í fréttatilkynningu frá Öskju vegna rafbíladags Kia. Bílar Tengdar fréttir Honda e forsýning Rafbíllinn Honda e verður forsýndur í Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar. Þessi nýi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar. Þá verður hægt að forpanta bílinn. 31. desember 2019 07:00 Kia XCeed hlýtur Gullna stýrið Nýr Kia XCeed var sæmdur hinu eftirsótta Gullna stýri á verðlaunahátíð í Þýskalandi sl. fimmtudag. Verðlaunin eru talin þau eftirsóttustu í bílaiðnaðinum í Þýskalandi en það eru fjölmiðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag sem standa að verðlaununum sem voru fyrst veitt árið 1976. 20. nóvember 2019 14:00 Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent
Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. Kia mun bjóða breiða rafbílalínu á þessu ári eða alls 10 bíla og eru sex þeirra nú þegar í sölu en fjórir munu bætast í flotann á árinu. Hér er um að ræða Kia e-Soul, Kia Optima Plug-in Hybrid í tveimur útfærslum, Kia e-Niro, Kia Niro Plug-in Hybrid og Kia Niro Hybrid. Alls eru því í boði sex mismunandi gerðir rafknúinna bíla. XCeed Plug-in Hybrid og Ceed Sportswago Plug-in Hybrid eru væntanlegir á næstu mánuðum og er forsala á þessum bílum þegar hafin hjá Öskju. Sala á vistvænum bílum aldrei verið meiri og þar stendur Kia framarlega. Hlutfall vistvænna bíla þ.e. rafmagns-, tengiltvinn-, hybrid- og metanbíla hélt áfram að aukast og hefur hlutfall þeirra af heildarsölu aldrei verið hærra eða 27,5%. Fara þar tengiltvinnbílar fremstir í flokki með um 10,3% heildar sölunnar, hybrid bílar um 8,9% og rafmagnsbílar um 7,8%. Eru þetta hlutfallstölur sem eru fáheyrðar annarsstaðar í heiminum fyrir utan Noreg og er líklegt að Ísland verði áfram í fararbroddi þar sem horft er til framlengingar á ívilnunum vegna vörugjalda við kaup á slíkum bílum. Kia Optima Plug-in Hybrid.Vísir/Kia „Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð og nær það einnig yfir rafhlöður bílanna. Ísorka verður með fræðslu um hleðslustöðvar á sýningunni í Kia húsinu á laugardag og mun Kia bjóða upp á vegleg tilboð á upprunalegum aukahlutum,“ segir í fréttatilkynningu frá Öskju vegna rafbíladags Kia.
Bílar Tengdar fréttir Honda e forsýning Rafbíllinn Honda e verður forsýndur í Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar. Þessi nýi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar. Þá verður hægt að forpanta bílinn. 31. desember 2019 07:00 Kia XCeed hlýtur Gullna stýrið Nýr Kia XCeed var sæmdur hinu eftirsótta Gullna stýri á verðlaunahátíð í Þýskalandi sl. fimmtudag. Verðlaunin eru talin þau eftirsóttustu í bílaiðnaðinum í Þýskalandi en það eru fjölmiðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag sem standa að verðlaununum sem voru fyrst veitt árið 1976. 20. nóvember 2019 14:00 Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent
Honda e forsýning Rafbíllinn Honda e verður forsýndur í Honda sal Bílaumboðsins Öskju að Fosshálsi 1 laugardaginn 4. janúar. Þessi nýi rafbíll verður aðeins til sýnis í stuttan tíma þar sem um forsýningu er að ræða. Forsala á Honda e hefst á sama tíma þann 4. janúar. Þá verður hægt að forpanta bílinn. 31. desember 2019 07:00
Kia XCeed hlýtur Gullna stýrið Nýr Kia XCeed var sæmdur hinu eftirsótta Gullna stýri á verðlaunahátíð í Þýskalandi sl. fimmtudag. Verðlaunin eru talin þau eftirsóttustu í bílaiðnaðinum í Þýskalandi en það eru fjölmiðlarnir Auto Bild og Bild am Sonntag sem standa að verðlaununum sem voru fyrst veitt árið 1976. 20. nóvember 2019 14:00
Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15