Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2020 16:35 Ólafur Guðmundsson í baráttunni í dag. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27. Eftir flotta byrjun á mótinu; sigra gegn Danmörku og Rússlandi hefur liðið tapað gegn Ungverjalandi og nú Slóveníu. Twitter var líflegur vettvangur sem fyrr þegar strákarnir okkar spila. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Það er ekki gott að vita til þess að Haukur Þrastarson er frá vegna meiðsla á hné í leiknum í dag. Þetta veldur mér ónotum. Líklegt að kalla verði inn útispilara úr 28 manna hópnum í hans stað verði hann í vandræðum. Ekki fleira. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 17, 2020 Skil ekki alveg afhverju gaurarnir sem sneru taflinu við hjá okkur í fyrri hálfleik eru ekki inná. Hinir fá að klikka endalaust.— Andri Magnússon (@andrimagnusson) January 17, 2020 Aftur. Biðst afsökunar. Þetta verður samt gaman hjá mér og @elvargeir á Málmey á þriðjudaginn. Gerum það besta úr þessu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 17, 2020 Mætti halda að Íslendingarnir hafi dottið í það en ekki Svíar #emruv— Kristinn S Trausta (@Kidditr) January 17, 2020 Fullmikil hjálp frá dómurunum. En hér er lag sem ætti að gleðja landann eftir þetta tap#em2020#emruv#handboltihttps://t.co/BlR5vZdIVt— Friðrik Atlason (@AtlasonRik) January 17, 2020 Þetta er bara ótrúlega lélegt, strax í kjölfarið á ótrúlega lélegum leik á móti ungverjalandi. Sorrý, en það má bara alveg segja þetta eins og er. #emruv— Pétur Snær Hansen Jónsson (@PeturSnaer) January 17, 2020 Stjarna Slóveníu: 10/12 Stjarna Íslands: 3/9 Þar liggur munurinn#emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 17, 2020 Minningarathöfn íslenska draumsins verður í Hallgrímskirkju kl. 17:00 á morgun #emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Deyfð og vonleysi. Andinn sem einkenndi liðið í fyrstu þremur leikjunum sést aðeins í mýflugumynd. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 17, 2020 Meiri þrjóskan og hræðslan við að breyta hjá GG. Aron og Alexander eru off en samt inná. Spes #emruv— Arni S. Petursson (@arnip10) January 17, 2020 Hafa einhvern tíman verið nothæfur dómarar frá Rússlandi í handbolta? #emruv— Kári Gautason (@karigauta) January 17, 2020 Frammistaða mín á Twitter er í línulegu samhengi við sóknarleikinn. #handbolti#emruv#sloisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 17, 2020 Lykilatriði í þessari vörn að setja pressu á boltamanninn, en ekki einungis stíga upp í háa stöðu. Þau moment þar sem línuspilið verður auðvelt á móti okkur #emruv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 17, 2020 Áhyggjuefni að sjá Aron í svona miklum vandræðum. Líkamstjáningin gefur til kynna að honum líði ekki vel. En hvað veit ég? Við þurfum allavega á honum að halda með sinn besta leik #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 17, 2020 Viktor er nýi Hannes.#emruv— Mirra Sjöfn (@MirraSjfn1) January 17, 2020 Hefur útsendingarstjórinn séð íþróttaviðburð áður? Einmitt það sem ég vil sjá þegar Ísland er í skyndisókn er glósubókin hjá aðstoðarþjálfaranum. Hvernig vissiru? #sloisl#handbolti— ARON ® (@heilagursjomli) January 17, 2020 Af hverju spilaði Óli Guðmunds eiginlega ekkert í seinni? #emruv— Ármann Örn (@armannorn) January 17, 2020 Möguleiki á ólympíuleikunum litlir sem engir. Ætli Wilbek hafði ekki rétt fyrir sér. #emruv— Friðrik Reynisson (@FridrikSk) January 17, 2020 Erum -6 með Aron P inná vellinum. Er engin að halda tölfræði á bekknum? #handbolti— Elfar Halldórsson (@ellihalld) January 17, 2020 Viktor Gísli Hallgrímsson er hinn nýi Bergsveinn Bergsveinsson #handbolti— Halldór Halldórsson (@Haddimann) January 17, 2020 Leikurinn dagsins í einni setningu frá @minnaermeira Svekkjandi tap fyrir Slóvenum í kaflaskiptum leik.#emruvpic.twitter.com/JR2zuteLet— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 17, 2020 Ótrúlegt að það sé ekki skotklukka í handbolta. Stendur sportinu fyrir þrifum. Yrði mikið meira spennandi ef slíkt myndi detta inn. #emrúv#handbolti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) January 17, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli. 17. janúar 2020 16:30