„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 12:30 Kane fer af velli gegn Southampton á nýársdag. vísir/getty Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Kane meiddist á nýársdag er hann tognaði aftan í læri gegn Southampton en Kane hefur barist við meiðsli aftan í læri oftar en í þetta eina skiptið. Owen ræddi um meiðsli Kane í þætti Robbie Savage á BBC. „Ég er mjög stressaður að bera hans meiðsli saman við mín,“ sagði Owen en hann glímdi við mörg og erfið meiðsli á sínum ferli. 'If Harry Kane has the same injury as me, there is NO chance he'll be back in April' Michael Owen casts doubt over Tottenham striker's return amid fears he will miss England's Euro 2020#THFChttps://t.co/eD0mEYyOjJ— MailOnline Sport (@MailSport) January 17, 2020 „Þetta er hættulegt því ég veit ekki alveg. Ég las að það rofnaði sin í lærinu á honum. Þetta er það nákvæmlega sama og gerðist fyrir mig.“ Talið er að Kane snúi aftur í apríl en Owen er ekki svo viss um það. „Ef það er málið. Þá eru engar líkur á að hann komi aftur í apríl. Þetta tók mig sex mánuði og það var hræðilegt. Mér leið alltaf eins og þetta væri að koma aftur.“ „Þegar ég kom til baka var það frábært.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30 Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14. janúar 2020 09:00
Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 3. janúar 2020 13:30
Kane spilar ekki fyrr en í apríl: Missir af Meistaradeildinni og leikjum gegn City, Liverpool og United Tottenham varð fyrir áfalli í gær er ljóst varð að framherji og fyrirliði liðsins, Harry Kane, mun ekki spila með liðinu þangað til í apríl. 10. janúar 2020 09:45
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3. janúar 2020 19:30