Þjóðverjar köstuðu frá sér sigrinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 21:16 Christian Prokop, þjálfari Þjóðverja, trúði ekki sínum eigin augum í leikslok. vísir/epa Króatía vann afar dramatískan sigur á Þýskalandi, 25-24, í síðasta leik dagsins í milliriðli I á EM 2020 í handbolta. Með sigrinum tryggði króatíska liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þjóðverjar voru lengst af með undirtökin en Króatar voru sterkari þegar á reyndi. Síðustu 13 og hálfu mínútu leiksins skoraði Þýskaland aðeins tvö mörk, bæði úr vítaköstum. Igor Karacic skoraði sigurmark króatíska liðsins þegar ein og hálf mínúta var eftir. Hann skoraði alls sjö mörk og var markahæstur Króata. Domagoj Duvnjak skoraði fimm mörk og Luka Stepancic fjögur. Philipp Weber, Timo Kastening, Tobias Reichmann og Uwe Gensheimer skoruðu fjögur mörk hver fyrir Þýskaland sem er í 3. sæti milliriðils I með tvö stig. Króatía er með sex stig líkt og Spánn. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Watch the Game Highlights from Croatia vs. Germany, 01/18/2020 pic.twitter.com/Xz6A6m4w9E— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Króatía vann afar dramatískan sigur á Þýskalandi, 25-24, í síðasta leik dagsins í milliriðli I á EM 2020 í handbolta. Með sigrinum tryggði króatíska liðið sér sæti í undanúrslitum mótsins. Þjóðverjar voru lengst af með undirtökin en Króatar voru sterkari þegar á reyndi. Síðustu 13 og hálfu mínútu leiksins skoraði Þýskaland aðeins tvö mörk, bæði úr vítaköstum. Igor Karacic skoraði sigurmark króatíska liðsins þegar ein og hálf mínúta var eftir. Hann skoraði alls sjö mörk og var markahæstur Króata. Domagoj Duvnjak skoraði fimm mörk og Luka Stepancic fjögur. Philipp Weber, Timo Kastening, Tobias Reichmann og Uwe Gensheimer skoruðu fjögur mörk hver fyrir Þýskaland sem er í 3. sæti milliriðils I með tvö stig. Króatía er með sex stig líkt og Spánn. Bæði lið eru komin í undanúrslit. Watch the Game Highlights from Croatia vs. Germany, 01/18/2020 pic.twitter.com/Xz6A6m4w9E— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira