69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 10:00 LeBron flýgur hátt í leiknum í nótt. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira