Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 14:36 Ýmir fagnar. vísir/epa Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. Ísland vann þriggja marka sigur, 28-25, í leiknum í dag sem er fyrsti sigur Íslands í milliriðli. Hér að neðan má sjá brot af því besta á Twitter á meðan leiknum stóð. Arnór Þór er bara undir handakrikanum á 19 ára gæja í þjóðsöngnum.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 19, 2020 Portúgal er að gera allt til að gefa okkur leikinn. Við þurfum bara að taka hann! #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 19, 2020 Gætum við vinsamlegast fengið eins og 3-4 töfrasóknir frá AP4 til að klára þetta dæmi!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 19, 2020 Janus Daði er okkar Luka Cindric— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 19, 2020 jess vel gert strákar, Aron steig vel upp og Janus frábær, geggjaður sigur #emruv#handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 19, 2020 Hvernig Ýmir fagnar unnum bolta, hvernig Guðjón Valur fagnar sínum unna bolta og hvernig leikmenn fagna hverjum öðrum. Allt endurspeglar þetta hugarfar sem er alltaf undirstaða góðrar frammistöðu hjá Íslandi. Hugarfar sem leikmenn verða að koma með í alla leiki. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 19, 2020 Þoli ekki að mæta Ými þegar hann klæðist Valstreyjunni en djöfull elska ég manninn í landsliðsbúningnum. #emruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 19, 2020 Frábær varnarleikur og útsjónarsamur sóknarleikur kláraði þetta. Bjöggi frábær og nýttum færin vel og nú bíða Noregur og Svíþjóð í miðri viku. Áfram veginn og áfram Ísland !! #emruv#handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 19, 2020 Það er líklega ekki til einlægari gleði en þegar fólk sér sjálft sig á risaskjám á stórmótum #emruv— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) January 19, 2020 Það er einhver stràkur í stúkunni sem fangar à við 5 manns. Ég ætla að halda með honum! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 19, 2020 Fyrir mig sem nýlega var valinn efnilegasti sófaleikmaður íslands í hanbolta. Þá verð ég að segja að ég væri ekki á þessum stað ef ekki væri nema fyrir frábæra sendingar frá Kristjönu Arnars. #handbolti#emruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Hrós á Aron P. Gagnrýndur eftir síðasta leik, boltinn ekki að detta inn hjá honum í fyrri hálfleik í dag. Orkan er hins vegar til staðar, hann er að búa til fyrir aðra, gefur af sér til liðsheildarinnar og einbeitir sér að því að hjálpa liðinu. Sterkur karakter. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 19, 2020 Ýmir er svo dásamlega mikill drullusokkur. Sá fær eitthvað stórt lið eftir þessa keppni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 19, 2020 Held að þetta sé fjórða flautumarkið sem við fáum í grímuna í lok fyrri hálfleiks á þessu móti. #þreytt#emruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 19, 2020 Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan. Þá veit maður að það er hiti í leiknum. #handbolti#emruv#porisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Er ekki hægt að lækna íslenska landsliðið af þessum ,,slæma kafla"? Getur Kári Stefáns ekki hjálpað og útrýmt þessu genemengi eða eitthvað? #emrúv— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) January 19, 2020 Ef @ronnimall er ekki að stjórna þessu Víkingaklappi þá er ég illa svikinn #handkastið#emruv— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 19, 2020 Fokk off með þetta drepleiðinlega 7 á 6 drasl. #emruv#handbolti— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 19, 2020 "Pálmarsson" $#%& ...Meira að segja foreldrar Arons hafa aldrei sagt nafnið hans eins reiðilega eins og Portúgalski þjálfarinn sagði nafnið hans í leikhlé. #handbolti#emruv#porisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Mikið var þetta ljúft svar frá drengjunum. Geggjaður sigur og geggjaður leikur. Halda þessu áfram! #emruv#Ehfeuro2020— Matti Matt (@mattimatt) January 19, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. Ísland vann þriggja marka sigur, 28-25, í leiknum í dag sem er fyrsti sigur Íslands í milliriðli. Hér að neðan má sjá brot af því besta á Twitter á meðan leiknum stóð. Arnór Þór er bara undir handakrikanum á 19 ára gæja í þjóðsöngnum.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 19, 2020 Portúgal er að gera allt til að gefa okkur leikinn. Við þurfum bara að taka hann! #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 19, 2020 Gætum við vinsamlegast fengið eins og 3-4 töfrasóknir frá AP4 til að klára þetta dæmi!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 19, 2020 Janus Daði er okkar Luka Cindric— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 19, 2020 jess vel gert strákar, Aron steig vel upp og Janus frábær, geggjaður sigur #emruv#handbolti— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 19, 2020 Hvernig Ýmir fagnar unnum bolta, hvernig Guðjón Valur fagnar sínum unna bolta og hvernig leikmenn fagna hverjum öðrum. Allt endurspeglar þetta hugarfar sem er alltaf undirstaða góðrar frammistöðu hjá Íslandi. Hugarfar sem leikmenn verða að koma með í alla leiki. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 19, 2020 Þoli ekki að mæta Ými þegar hann klæðist Valstreyjunni en djöfull elska ég manninn í landsliðsbúningnum. #emruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 19, 2020 Frábær varnarleikur og útsjónarsamur sóknarleikur kláraði þetta. Bjöggi frábær og nýttum færin vel og nú bíða Noregur og Svíþjóð í miðri viku. Áfram veginn og áfram Ísland !! #emruv#handbolti— Krissi Aðalsteins (@KrissiCoach) January 19, 2020 Það er líklega ekki til einlægari gleði en þegar fólk sér sjálft sig á risaskjám á stórmótum #emruv— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) January 19, 2020 Það er einhver stràkur í stúkunni sem fangar à við 5 manns. Ég ætla að halda með honum! #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 19, 2020 Fyrir mig sem nýlega var valinn efnilegasti sófaleikmaður íslands í hanbolta. Þá verð ég að segja að ég væri ekki á þessum stað ef ekki væri nema fyrir frábæra sendingar frá Kristjönu Arnars. #handbolti#emruv— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Hrós á Aron P. Gagnrýndur eftir síðasta leik, boltinn ekki að detta inn hjá honum í fyrri hálfleik í dag. Orkan er hins vegar til staðar, hann er að búa til fyrir aðra, gefur af sér til liðsheildarinnar og einbeitir sér að því að hjálpa liðinu. Sterkur karakter. #haus#emruv— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 19, 2020 Ýmir er svo dásamlega mikill drullusokkur. Sá fær eitthvað stórt lið eftir þessa keppni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 19, 2020 Held að þetta sé fjórða flautumarkið sem við fáum í grímuna í lok fyrri hálfleiks á þessu móti. #þreytt#emruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 19, 2020 Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan. Þá veit maður að það er hiti í leiknum. #handbolti#emruv#porisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Er ekki hægt að lækna íslenska landsliðið af þessum ,,slæma kafla"? Getur Kári Stefáns ekki hjálpað og útrýmt þessu genemengi eða eitthvað? #emrúv— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) January 19, 2020 Ef @ronnimall er ekki að stjórna þessu Víkingaklappi þá er ég illa svikinn #handkastið#emruv— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 19, 2020 Fokk off með þetta drepleiðinlega 7 á 6 drasl. #emruv#handbolti— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 19, 2020 "Pálmarsson" $#%& ...Meira að segja foreldrar Arons hafa aldrei sagt nafnið hans eins reiðilega eins og Portúgalski þjálfarinn sagði nafnið hans í leikhlé. #handbolti#emruv#porisl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 19, 2020 Mikið var þetta ljúft svar frá drengjunum. Geggjaður sigur og geggjaður leikur. Halda þessu áfram! #emruv#Ehfeuro2020— Matti Matt (@mattimatt) January 19, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira