„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:00 Minamino á æfingu Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira