Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2020 17:32 Mynd/Stöð 2 Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands. Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Hafa Olís og Samkeppniseftirlitið gert með sér sátt og með henni tekur samruninn gildi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum. Tilkynnt var um kaupin þann 29. apríl á síðasta ári og var þá gerður kaupsamningur milli Olís og seljenda sem eru Ölgerðin Egill Skallagrímsson og stjórnendur Mjallar Friggjar, með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. „Við hjá Olís fögnum samþykkt þessa samruna og getum nú hafist handa við að veita viðskiptavinum okkar enn betri og víðtækari þjónustu en áður. Vörur, þjónusta og reynsla Mjallar Friggjar eru kærkomin viðbót við þá flóru sem Olís býður viðskiptavinum sínum upp á og endurspegla kaupin stefnu félagsins til framtíðar,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olís. „Mjöll Frigg hefur frá árinu 1929 framleitt hreinlætisefni fyrir heimili og iðnað og er stærsti framleiðandi á hreinlætisvörum á Íslandi. Á rekstrarárinu 2018/2019 námu tekjur félagsins 663 milljónir króna,“ segir í tilkynningunni. Olís sérhæfir sig í sölu og þjónustu með eldsneyti og aðrar olíuvörur, auk ýmissa nauðsynjavara til einstaklinga og fyrirtækja. Dreifinet félagsins er víðtækt og starfrækir það um 115 starfsstöðvar á um fimmtíu stöðum á landinu, aðallega undir merkjum Olís, ÓB og Rekstrarlands.
Bensín og olía Samkeppnismál Tengdar fréttir Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. 29. apríl 2019 18:11