Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2020 22:30 Nikola Karabatic. vísir/epa Franska landsliðið var í miklu stuði er liðið mætti Serbíu í æfingarleik í kvöld en Frakkarnir unnu fjórtán marka sigur, 40-26, er liðin mættust í Gull-deildinni í handbolta, æfingamóti fyrir EM. Franska liðið skoraði 22 mörk í fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 22-13. #EdFM VICTOIRE France 4026 Serbie Les hommes de Didier Dinart s'imposent largement contre la Serbie Rdv dimanche à Paris pour la 2ème rencontre de cette Golden League contre les champions du monde danois.#BleuetFier#GoldenLeaguepic.twitter.com/7AehuoEq2o— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 3, 2020 Frakkar eru í riðli með Noregi, Portúgal og Bosníu og Hersegóvínu en riðillinn fer fram í Þrándheimi. Frakkarnir leika gegn Portúgal 10. janúar. Portúgalar voru einmitt að spila í kvöld en þeir töpuðu fyrir grönnum sínum í Spáni, 30-25, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 17-17. Spánverjar eru í riðli með Þýskalandi, Lettlandi og Hollandi en sá riðill fer einnig fram í Þrándheimi. Spánverjar eiga titil að verja.Öll úrslit dagsins í handboltanum: Rússland - Pólland 30-25 Túnis - Holland 30-29 Bosnía og Hersegóvína - Katar 27-30 Danmörk - Noregur 28-26 Slóvenía - Norður Makedónía 33-28 Spánn - Portúgal 30-25 Sviss - Úkraína 32-22 Frakkland - Serbía 40-26 EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Franska landsliðið var í miklu stuði er liðið mætti Serbíu í æfingarleik í kvöld en Frakkarnir unnu fjórtán marka sigur, 40-26, er liðin mættust í Gull-deildinni í handbolta, æfingamóti fyrir EM. Franska liðið skoraði 22 mörk í fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 22-13. #EdFM VICTOIRE France 4026 Serbie Les hommes de Didier Dinart s'imposent largement contre la Serbie Rdv dimanche à Paris pour la 2ème rencontre de cette Golden League contre les champions du monde danois.#BleuetFier#GoldenLeaguepic.twitter.com/7AehuoEq2o— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 3, 2020 Frakkar eru í riðli með Noregi, Portúgal og Bosníu og Hersegóvínu en riðillinn fer fram í Þrándheimi. Frakkarnir leika gegn Portúgal 10. janúar. Portúgalar voru einmitt að spila í kvöld en þeir töpuðu fyrir grönnum sínum í Spáni, 30-25, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 17-17. Spánverjar eru í riðli með Þýskalandi, Lettlandi og Hollandi en sá riðill fer einnig fram í Þrándheimi. Spánverjar eiga titil að verja.Öll úrslit dagsins í handboltanum: Rússland - Pólland 30-25 Túnis - Holland 30-29 Bosnía og Hersegóvína - Katar 27-30 Danmörk - Noregur 28-26 Slóvenía - Norður Makedónía 33-28 Spánn - Portúgal 30-25 Sviss - Úkraína 32-22 Frakkland - Serbía 40-26
EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira