Liverpool fær til sín framherja sem kom upp í gegnum akademíu Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 11:30 Joe Hardy Mynd/Twitter/@BrentfordFC Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Kaupverðið er ekki gefið upp en það gæti reyndar orðið erfitt fyrir strákinn að vinna sér sæti liði Heims- og Evrópumeistara Liverpool. Joe Hardy er 21 árs gamall og hefur skorað 40 mörk í 80 leikjum með b-liði Brentford. Hann kom upp í gegnum akademíu Manchester City. We can confirm that #BrentfordB forward Joe Hardy has joined @LFC for an undisclosed fee. Full story https://t.co/9OO6fiVSWw Take a look at some of Joe's best bits for The Bees.#BrentfordFC#LiverpoolFCpic.twitter.com/dkBpSMfSfJ— Brentford FC (@BrentfordFC) January 6, 2020 Brentford tilkynnti um félagsskiptin í dag en Joe Hardy var á bekknum hjá 23 ára liði Liverpool í leik á móti Manchester City. „Tími hans hjá Brentford er á enda en það getur bara verið gott fyrir hann að fara í stórt félag eins og Liverpool,“ sagði þjálfari b-liðs Brentford. „Við höfum sagt það á undanförnum mánuðum að ekki allir leikmenn okkar munu spila fyrir aðallið Brentford en við viljum hjálpa þeim að búa til feril og þetta stórt skref í rétta átt fyrir Joe og hans feril. Hann ætlar sér að fara til i, spila með 23 ára liðinu og sjá til hvert það leiðir hann,“ sagði þjálfarinn. Um leið og Joe Hardy kemur þá fer Rhian Brewster á lán til Swansea City og klárar tímabilið í Wales. Það má búast við því að Hardy spili nær eingöngu með 23 ára liðinu á þessu tímabili. "This is a step forward in Joe's career and his mind to go to Liverpool." The Reds have snapped up former Manchester City youngster Joe Hardy from Brentford.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira