Fundu fjarlæga reikistjörnu á braut um tvær stjörnur Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2020 22:00 Sólkerfið er með tvær stjörnur. Önnur er sambærileg okkar sól en hin er minni og kaldari. Þær snúast um hvora aðra. Vísir/NASA Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur fundið fjarreikistjörnu sem er að er á braut um tvær stjörnur. Nánar tiltekið var það ungur maður í sem var nýbúinn að ljúka fjölbrautaskóla og var í starfsnámi hjá NASA sem fann reikistjörnuna þegar hann var að fara yfir gögn úr bandaríska geimsjónaukanum TESS. Þetta er fyrsta slíka reikistjarnan sem finnst með TESS. Wolf Cukier var að fara yfir gögn sem snúa að sólkerfinu TOI 1338 og eftir einungis þrjá daga í starfi fann hann reikistjörnuna, sem hefur fengið TOI 1338 b. Sólkerfið er með tvær stjörnur. Önnur er sambærileg okkar sól en hin er minni og kaldari. Þær snúast um hvora aðra. Til að finna reikistjörnur á braut um stjörnur er myndavélum beint að þeim yfir 27 daga og taka fjórar myndavélar myndir á 30 mínútna fresti. Þannig er hægt að sjá hvort að reikistjörnur skyggi á þær. Það er þó erfiðara að greina reikistjörnur á braut um tvær stjörnur þar sem önnur stjarnan skyggir reglulega á hinar. „Fyrst hélt ég að minni stjarnan væri að fara fyrir þá stærri en tímasetningin passaði ekki. Þetta reyndist vera reikistjarna,“ er haft eftir Cukier á vef NASA. Sólkerfið er í um 1.300 ljósára fjarlægð og reikistjarnan TOI 1338 b er um 6,9 sinnum stærri en jörðin, eða á stærð við Satúrnus. Hún fer hring um stjörnurnar tvær á 95 dögum og á nánast samsíða brautarplani sólanna tveggja. Eftir að reikistjarnan fannst með TESS voru tæki á jörðu niðri notuð til að staðfesta tilvist TOI 1338 b. TESS var einnig nýverið notaður til að finna fjarreikisstjörnu með líkindum við jörðina. Sjá einnig: Nýlegur geimsjónauki fann sína fyrstu reikistjörnu með líkindi við jörðina Sjónaukinn er í raun notaður til að fylgjast með milljónum stjarna í einu og hafa forsvarsmenn NASA leitað til almennings til að fara yfir gögnin frá sjónaukanum og benda á mögulegar reikistjörnur og áhugaverð sólkerfi.Fréttin hefur verið uppfærð. Geimurinn Vísindi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur fundið fjarreikistjörnu sem er að er á braut um tvær stjörnur. Nánar tiltekið var það ungur maður í sem var nýbúinn að ljúka fjölbrautaskóla og var í starfsnámi hjá NASA sem fann reikistjörnuna þegar hann var að fara yfir gögn úr bandaríska geimsjónaukanum TESS. Þetta er fyrsta slíka reikistjarnan sem finnst með TESS. Wolf Cukier var að fara yfir gögn sem snúa að sólkerfinu TOI 1338 og eftir einungis þrjá daga í starfi fann hann reikistjörnuna, sem hefur fengið TOI 1338 b. Sólkerfið er með tvær stjörnur. Önnur er sambærileg okkar sól en hin er minni og kaldari. Þær snúast um hvora aðra. Til að finna reikistjörnur á braut um stjörnur er myndavélum beint að þeim yfir 27 daga og taka fjórar myndavélar myndir á 30 mínútna fresti. Þannig er hægt að sjá hvort að reikistjörnur skyggi á þær. Það er þó erfiðara að greina reikistjörnur á braut um tvær stjörnur þar sem önnur stjarnan skyggir reglulega á hinar. „Fyrst hélt ég að minni stjarnan væri að fara fyrir þá stærri en tímasetningin passaði ekki. Þetta reyndist vera reikistjarna,“ er haft eftir Cukier á vef NASA. Sólkerfið er í um 1.300 ljósára fjarlægð og reikistjarnan TOI 1338 b er um 6,9 sinnum stærri en jörðin, eða á stærð við Satúrnus. Hún fer hring um stjörnurnar tvær á 95 dögum og á nánast samsíða brautarplani sólanna tveggja. Eftir að reikistjarnan fannst með TESS voru tæki á jörðu niðri notuð til að staðfesta tilvist TOI 1338 b. TESS var einnig nýverið notaður til að finna fjarreikisstjörnu með líkindum við jörðina. Sjá einnig: Nýlegur geimsjónauki fann sína fyrstu reikistjörnu með líkindi við jörðina Sjónaukinn er í raun notaður til að fylgjast með milljónum stjarna í einu og hafa forsvarsmenn NASA leitað til almennings til að fara yfir gögnin frá sjónaukanum og benda á mögulegar reikistjörnur og áhugaverð sólkerfi.Fréttin hefur verið uppfærð.
Geimurinn Vísindi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira