Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 9. janúar 2020 22:45 Strákarnir í Baltiska Hallen í dag. vísir/andri marinó Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó EM 2020 í handbolta Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt. Þar sem íslenska liðið var fyrr á ferðinni en upphaflega stóð til þá átti það ekki bókaðan neinn æfingatíma. Það var hægt að koma liðinu að í Baltiska Hallen sem er sögufrægt hús en það opnaði árið 1964. Þarna hafa margir merkir atburðir farið fram og meðal annars var spilað þarna á HM í handbolta fyrir 52 árum síðan. Listamenn eins og Rolling Stones og Johnny Cash hafa troðið þarna upp. Þessi gamli, fallegi salur er heimavöllur HK Malmö en með því liði lék Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson áður en hann fór í Stjörnuna. Guðlaugur Arnarsson og Valdimar Fannar Þórsson hafa einnig spilað fyrir þetta félag. Þó svo þetta hús sé aðeins ári eldra en Laugardalshöllin þá tekur hún fleiri áhorfendur í sæti eða um 4.000. Þetta er líka mikil gryfja. Alexander Petersson og félagar liðka sig fyrir æfingu.vísir/andri marinó Landsliðsþjálfarinn var einbeittur á æfingunni.vísir/andri marinó Nýliðinn Sveinn Jóhannsson tók vel á því.vísir/andri marinó Arnar Freyr á fullri ferð.vísir/andri marinó Hinn fertugi Guðjón Valur spilar enn eins og tvítugur.vísir/andri marinó Metsöluhöfundurinn Björgvin Páll var í stuði. Heimakletturinn Kári Kristján er mættur aftur.vísir/andri marinó Yfirlitsmynd yfir salinn fallega.vísir/andri marinó
EM 2020 í handbolta Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira