Fjórtán ný smit á Nýja-Sjálandi Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 07:50 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa skráð fjórtán ný tilfelli kórónuveirunnar í landinu, degi eftir að hertar aðgerðir tóku gildi í í Auckland, stærstu borg landsins. Ákveðið var að loka Auckland í þrjá daga eftir að fjögur ný smit greindust sem þá var þau fyrstu í landinu í heila 102 daga. Hin smituðu þá tengdust öll fjölskylduböndum. Af þessum nýju fjórtán smitum hafa þrettán þeirra verið rakin til umræddrar fjölskyldu, en í einu tilvikanna var um að ræða mann sem hafði komið erlendis frá og var í sóttkví. „Við sjáum að sú staða sem verið erum í er mjög alvarleg,“ segir forsætisráðherrann Jacinda Ardern. Hún segir að unnið sé að málum á yfirvegaðan og skipulegan hátt. Reikni hún með að smitum muni fjölga enn frekar áður en þeim fækkar á ný. Reiknað er með að nokkur fjöldi fólks verði nú skikkað í sóttkví vegna hinna nýju smita. Aukinn kraftur verður settur í að skima fólk í bænum Rotorua, um 230 kílómetrum suðaustur af Auckland, en vitað er að fjölskyldan heimsótti bæinn um síðustu helgi. Athygli hefur vakið hve vel yfirvöldum á Nýja-Sjálandi hefur almennt gengið að hefta útbreiðslu veirunnar þar í landi. Alls eru þar nú skráð 1.589 tilfelli frá upphafi faraldursins og eru 22 dauðsföll rakin til covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýja-Sjáland Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira