Þriggja sjö ára gamalla drengja var leitað í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:23 Lögreglan aðstoðaði foreldra drengjanna við leit og fundust þeir stuttu síðar á Klambratúni. Vísir/Vilhelm Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast og auglýstu einnig eftir drengjunum á Facebook. Um hálftíma eftir að lögregla hóf aðstoð við leit fundust drengirnir við Klambratún að leik og amaði ekkert að þeim. Samkvæmt dagbók lögreglu aðstoðuðu þrettán lögreglumenn við leitina og til stóð að óska eftir aðstoð björgunarsveita þegar drengirnir fundust. Eftirlit var haft með átta veitingastöðum í Kópavogi og Breiðholti. Flestir staðir voru með fullnægjandi sóttvarnir. Starfsfólki var leiðbeint og aðstoðað við að gera betur ef óskað var eftir því. Björgunarsveitin var kölluð út á miðnætti í gær til að aðstoða mann að komast niður af Helgafelli. Maðurinn rataði ekki aftur niður af fjallinu og fór björgunarsveit því og leiðbeindi honum niður. Þá var brotist inn í fyrirtæki í Laugardalnum þegar klukkan var að ganga tvö í nótt. Rúða í hurð var brotin, þjófarnir fóru inn og stálu skiptimynt. Þá var bifreið stöðvuð í Laugardal vegna gruns um að ökumaður værri undir áhrifum fíkniefna. Var hann einnig grunaður um að hafa fíkniefni í sinni vörslu. Önnur bifreið var stöðvuð í miðbænum vegna gruns um akstur gegn einstefnu, akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Leit var gerð á þremur sjö ára gömlum drengjum í gærkvöldi sem höfðu farið í Öskjuhlíð að leika sér með talstöðvar en ekki skilað sér aftur heim. Foreldrar og ættingjar voru farnir að leita um fjórum klukkustundum eftir að drengirnir sáust síðast og auglýstu einnig eftir drengjunum á Facebook. Um hálftíma eftir að lögregla hóf aðstoð við leit fundust drengirnir við Klambratún að leik og amaði ekkert að þeim. Samkvæmt dagbók lögreglu aðstoðuðu þrettán lögreglumenn við leitina og til stóð að óska eftir aðstoð björgunarsveita þegar drengirnir fundust. Eftirlit var haft með átta veitingastöðum í Kópavogi og Breiðholti. Flestir staðir voru með fullnægjandi sóttvarnir. Starfsfólki var leiðbeint og aðstoðað við að gera betur ef óskað var eftir því. Björgunarsveitin var kölluð út á miðnætti í gær til að aðstoða mann að komast niður af Helgafelli. Maðurinn rataði ekki aftur niður af fjallinu og fór björgunarsveit því og leiðbeindi honum niður. Þá var brotist inn í fyrirtæki í Laugardalnum þegar klukkan var að ganga tvö í nótt. Rúða í hurð var brotin, þjófarnir fóru inn og stálu skiptimynt. Þá var bifreið stöðvuð í Laugardal vegna gruns um að ökumaður værri undir áhrifum fíkniefna. Var hann einnig grunaður um að hafa fíkniefni í sinni vörslu. Önnur bifreið var stöðvuð í miðbænum vegna gruns um akstur gegn einstefnu, akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira