Þurfti að gista inn í skála í Básum vegna vatnavaxta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2020 14:24 Há vatnsstaðar er í ám og lækjum vegna úrkomu síðasta sólarhringinn á vestanverður landinu. Auknar líkur eru á grjóthruni og skriðum. Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“ Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“
Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40
Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52