Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2020 13:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir er formaður Samtakanna 78. BALDUR HRAFNKELL Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust. Hinsegin Alþingi Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust.
Hinsegin Alþingi Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira