Nýi maður Man. City yfirgaf Valencia af því að hann fékk ekki fyrirliðabandið eða nógu há laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 18:00 Ferran Torres með Manchester City treyjuna. Mynd/Manchester City Ferran Torres er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City sem keypti hann frá spænska félaginu Valencia. Ferran Torres hefur nú sagt frá ástæðum þess að hann vildi ekki spila lengur með Valencia heldur leita frekar á nýjar slóðir. Hann segist samt vera leiður yfir því að vera á förum. Ferran Torres er bara tvítugur en var að klára sitt þriðja tímabil með Valencia liðinu. Torres var með 4 mörk og 5 stoðsendingar í 34 leikjum á þessari leiktíð. Manchester City keypti hann fyrir 21 milljón punda. New Manchester City winger Ferran Torres says he left Valencia in part because they would not make him captain and one of their highest-paid players.Full story https://t.co/uUWA8S1FuO #mancity #bbcfootball #mcfc pic.twitter.com/uCFi7bri8P— BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2020 „Ég vildi vera áfram en ég setti fram mínar kröfur. Þær voru greinilega stærri og meiri en félagið var tilbúið í,“ sagði Ferran Torres í samtali við Marca. Ferran Torres setti fram þrjár kröfur og sagði spænska félagið yrði að lágmarki að standast tvær þeirra. Ferran Torres vildi fá fyrirliðbandið og launahækkun en hann vildi einnig að eigandinn Peter Lim tæki þátt í samningagerðinni. „Ég vildi fá að lágmarki tvær af þessum þremur óskum mínum en þeir vildu ekki veita mér neina þeirra,“ sagði Ferran Torres sem átti ekki gott samband við fyrirliðann Dani Parejo. „Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru ekki í sömu stöðu og stóru evrópsku félögin en ég var klár í leiða þetta verkefni og vildi því fá meðferð við hæfi,“ sagði Torres. Torres talaði líka um að hann hafi átti gott samtal við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. You arrived at our Academy at 7 years old. We have been by your side through all this time seeing you grow as a footballer and as a person. At this point you have decided to separate our paths. @FerranTorres20, we wish you the best with @ManCity https://t.co/zz0Tfg7Ol2 pic.twitter.com/rry5GXzGNb— Valencia CF (@valenciacf_en) August 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Ferran Torres er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City sem keypti hann frá spænska félaginu Valencia. Ferran Torres hefur nú sagt frá ástæðum þess að hann vildi ekki spila lengur með Valencia heldur leita frekar á nýjar slóðir. Hann segist samt vera leiður yfir því að vera á förum. Ferran Torres er bara tvítugur en var að klára sitt þriðja tímabil með Valencia liðinu. Torres var með 4 mörk og 5 stoðsendingar í 34 leikjum á þessari leiktíð. Manchester City keypti hann fyrir 21 milljón punda. New Manchester City winger Ferran Torres says he left Valencia in part because they would not make him captain and one of their highest-paid players.Full story https://t.co/uUWA8S1FuO #mancity #bbcfootball #mcfc pic.twitter.com/uCFi7bri8P— BBC Sport (@BBCSport) August 5, 2020 „Ég vildi vera áfram en ég setti fram mínar kröfur. Þær voru greinilega stærri og meiri en félagið var tilbúið í,“ sagði Ferran Torres í samtali við Marca. Ferran Torres setti fram þrjár kröfur og sagði spænska félagið yrði að lágmarki að standast tvær þeirra. Ferran Torres vildi fá fyrirliðbandið og launahækkun en hann vildi einnig að eigandinn Peter Lim tæki þátt í samningagerðinni. „Ég vildi fá að lágmarki tvær af þessum þremur óskum mínum en þeir vildu ekki veita mér neina þeirra,“ sagði Ferran Torres sem átti ekki gott samband við fyrirliðann Dani Parejo. „Ég geri mér grein fyrir því að þeir eru ekki í sömu stöðu og stóru evrópsku félögin en ég var klár í leiða þetta verkefni og vildi því fá meðferð við hæfi,“ sagði Torres. Torres talaði líka um að hann hafi átti gott samtal við Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. You arrived at our Academy at 7 years old. We have been by your side through all this time seeing you grow as a footballer and as a person. At this point you have decided to separate our paths. @FerranTorres20, we wish you the best with @ManCity https://t.co/zz0Tfg7Ol2 pic.twitter.com/rry5GXzGNb— Valencia CF (@valenciacf_en) August 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira