Útilokar að Conor snúi aftur á þessu ári en 2021 gæti verið möguleiki Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 17:00 Conor McGregor. Getty/John W. McDonough Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. Conor tilkynnti fyrr á þessu ári að hann væri hættur í UFC. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það gerist en þetta er í þriðja skiptið sem hann tilkynnti að hann væri hættur. Í hin tvö skiptin snéri hann svo aftur og reikna flestir með að írski gleðigjafinn muni snúa aftur í hringinn en spurningin er bara hvenær. „Hann er hættur á þessu ári. Hann er ekki með bardaga á þessu ári og mun ekki fá bardaga. Conor McGregor mun ekki berjast á árinu 2020,“ sagði White við My Mom's Basement hlaðvarpið. „Ég er ekki að segja að hann muni ekki berjast árið 2021 en það hefur ekkert verið sett upp fyrir hann árið 2021. Ég get staðfest að hann mun ekki berjast árið 2020 því Conor McGregor er hættur.“ Eins og áður segir hefur Conor tvívegis áður hætt; einu sinni árið 2016 og esvo aftur árið 2019. Hann barðist síðast í janúar á þessu ári er hann rúllaði yfir Donald 'Cowboy' Cerrone og afgreiddi hann á 40 sekúndum. Dana White completely rules out UFC return for retired Conor McGregor this year https://t.co/cNwRHVK2u4— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021. Conor tilkynnti fyrr á þessu ári að hann væri hættur í UFC. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það gerist en þetta er í þriðja skiptið sem hann tilkynnti að hann væri hættur. Í hin tvö skiptin snéri hann svo aftur og reikna flestir með að írski gleðigjafinn muni snúa aftur í hringinn en spurningin er bara hvenær. „Hann er hættur á þessu ári. Hann er ekki með bardaga á þessu ári og mun ekki fá bardaga. Conor McGregor mun ekki berjast á árinu 2020,“ sagði White við My Mom's Basement hlaðvarpið. „Ég er ekki að segja að hann muni ekki berjast árið 2021 en það hefur ekkert verið sett upp fyrir hann árið 2021. Ég get staðfest að hann mun ekki berjast árið 2020 því Conor McGregor er hættur.“ Eins og áður segir hefur Conor tvívegis áður hætt; einu sinni árið 2016 og esvo aftur árið 2019. Hann barðist síðast í janúar á þessu ári er hann rúllaði yfir Donald 'Cowboy' Cerrone og afgreiddi hann á 40 sekúndum. Dana White completely rules out UFC return for retired Conor McGregor this year https://t.co/cNwRHVK2u4— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020
MMA Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Grindavík - KR | Titrandi taugar í toppslag EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira