Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 23:00 Tortímandinn lét pabba sinn heyra það í innslagi dagsins. MYND/STÖÐ 2 SPORT Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var á kassanum/bumbunni þegar Liverpool varð Evrópumeistari í fótbolta árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. Kári er gallharður stuðningsmaður Liverpool og fylgdist spenntur með þegar Jerzy Dudek tryggði Liverpool sigur á AC Milan í vítaspyrnukeppni í Istanbúl, með því að verja „bretti af vítum“ eins og Kári orðaði það. „Var ég staddur inni á menningarstofnuninni Lundanum með tárin í augunum í hálfleik, hálfmeyr og klökkur á leiðinni heim? Já. Var það þannig að ég sagði við vin minn í stöðunni 3-2 að ég myndi rífa mig úr að ofan og vera á kassanum/bumbunni ef þeir myndu jafna? Já,“ sagði handboltalandsliðsmaðurinn léttur. En það er ekki eintóm sæla að vera stuðningsmaður Liverpool og Kári fór einnig yfir þær raunir sem því hafa fylgt. Innslagið má sjá hér að neðan og þar kemur sonur Kára, „Tortímandinn“ eins og pabbi hans kallar hann, einnig við sögu sem og forláta trommukjuði sem Kári fékk á tónleikum með Iron Maiden. Klippa: Sportið í dag - Kári og Tortímandinn hressir í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Olís-deild karla Enski boltinn Tengdar fréttir Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00 Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00 Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00 Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00 Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00 Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Kári Kristján tók siðlausa svindlara fyrir Kári Kristján Kristjánsson rifjaði upp sögur af miklum svindlurum í innslagi sínu úr bílskúrnum í Vestmannaeyjum í Sportinu í dag. 16. apríl 2020 23:00
Þriðji pistill Kára úr bílskúrnum svaraði spurningunni sem allir hafa verið að spyrja sig að Innslög Kára Kristjáns Kristjánssonar úr bílskúrnum heima í Vestmannaeyjum hafa vakið mikla athygli í Sportinu í dag. Þriðja innslagið var sýnt í þætti dagsins þar sem hann svaraði ýmsum spurningum. 8. apríl 2020 21:00
Kári heldur áfram að fara á kostum í bílskúrnum og nú gerði hann upp árið 1994 Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV í Olís-deild karla og íslenska landsliðsins, hefur sent inn skemmtileg innslög í Sportið í dag að undanförnu en Kári er í einangrun vegna Covid19-sjúkdómsins. 6. apríl 2020 23:00
Kári Kristján fer yfir mögnuð fyrstu kynni síns og Kjartans Atla Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur verið í einangrun undanfarið eftir að hafa greinst með COVID-19. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur verið reglulegur gestur í Sportið í dag. 3. apríl 2020 21:00
Kári missti bragð- og lyktarskyn en heldur í húmorinn í einangrun Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er engum líkur og hann lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir að hafa nú verið í rúma viku í einangrun ásamt konu sinni og syni vegna COVID-19 sýkingar. 1. apríl 2020 23:00
Kári með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni. 25. mars 2020 15:40
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti