Segir Rússa ekki á leið aftur í G7 hópinn Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2020 23:24 Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands. Vísir/EPA Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. Á fundi ríkjanna í síðasta mánuði ræddi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hugmyndina um að hleypa Rússum aftur að en þeim var vísað á dyr eftir innlimun Krímskaga árið 2014. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, ræddi málin í viðtali við Rheinische Post og sagði hann þar að það væri engin leið til að hleypa Rússum aftur að á meðan ekki væri unnið að því að leysa deilur á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Besta leiðin fyrir Rússa til að koma sér aftur í hópinn væri að finna friðsamlega lausn á þeim vadna. Rússar hafa ekki verið hluti af G7 ríkjunum, sem samanstendur af Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum, síðan 2014. Þeir eru þó enn hluti af samskonar hópi ríkja G20. Maas sagði að þetta fyrirkomulag væri ágætt og ekki þyrfti að hrófla frekar við skipan hópanna. „Við þurfum ekki G11 eða G12,“ sagði utanríkisráðherrann Heiko Maas sem bætti við að á mörgum sviðum sé sambandið við Rússa stirt. „Við vitum hins vegar að við þurfum aðkomu Rússlands til þess að leysa úr vandamálum á borð við átök í Sýrland, Lýbíu og Úkraínu,“ sagði Maas. Rússland Þýskaland Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. Á fundi ríkjanna í síðasta mánuði ræddi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hugmyndina um að hleypa Rússum aftur að en þeim var vísað á dyr eftir innlimun Krímskaga árið 2014. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, ræddi málin í viðtali við Rheinische Post og sagði hann þar að það væri engin leið til að hleypa Rússum aftur að á meðan ekki væri unnið að því að leysa deilur á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Besta leiðin fyrir Rússa til að koma sér aftur í hópinn væri að finna friðsamlega lausn á þeim vadna. Rússar hafa ekki verið hluti af G7 ríkjunum, sem samanstendur af Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum, síðan 2014. Þeir eru þó enn hluti af samskonar hópi ríkja G20. Maas sagði að þetta fyrirkomulag væri ágætt og ekki þyrfti að hrófla frekar við skipan hópanna. „Við þurfum ekki G11 eða G12,“ sagði utanríkisráðherrann Heiko Maas sem bætti við að á mörgum sviðum sé sambandið við Rússa stirt. „Við vitum hins vegar að við þurfum aðkomu Rússlands til þess að leysa úr vandamálum á borð við átök í Sýrland, Lýbíu og Úkraínu,“ sagði Maas.
Rússland Þýskaland Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent