Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur náð fjölda kasta yfir 60 metra í sumar. VÍSIR/GETTY Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Sjá meira