David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 12:00 James og Hermann á bekknum í gær. vísir/gunnar örn Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu leikskýrsluna í leik Þróttar Vogum og Selfoss í 2. deild karla í gærkvöldi. Hermann Hreiðarsson tók við liði Þróttar á dögunum og þetta var hans annar leikur en hann hafði heldur betur reynsluna með sér á bekknum. Á bekknum var enginn annar en David James, fyrrum enskur landsliðsmarkvörður og góðvinur Hermanns, en þeir spiluðu saman hjá Portsmouth og þjálfuðu síðar meir saman hjá ÍBV og Kerala Blaster. „James kom til landsins í vikunni og er í heimsókn en hann fer af landi brott á næstu dögum,“ sagði Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar, í samtali við Vísi aðspurður út í veru James á bekknum. „Það var algjört krydd í tilveruna að rekast á James á svæðinu en við vissum ekkert. Eina sem Hemmi bað um var auka úlpa og svo fréttum við eftir leikinn að hann væri búinn að vera hjálpa liðinu í vikunni. Þetta er bara skemmtilegt og svona viljum við hafa þetta.“ Þróttur vann leikinn 1-0 með marki Andra Jónassonar en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Vogamenn hafa klifrað upp töfluna en þeir hafa unnið síðustu þrjá leiki. Meðfylgjandi má sjá myndir ljósmyndarans Gunnars Arnar. James hress og kátur í gær.vísir/gunnar örn Íslenski boltinn Vogar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Margir ráku upp stór augu þegar þeir lásu leikskýrsluna í leik Þróttar Vogum og Selfoss í 2. deild karla í gærkvöldi. Hermann Hreiðarsson tók við liði Þróttar á dögunum og þetta var hans annar leikur en hann hafði heldur betur reynsluna með sér á bekknum. Á bekknum var enginn annar en David James, fyrrum enskur landsliðsmarkvörður og góðvinur Hermanns, en þeir spiluðu saman hjá Portsmouth og þjálfuðu síðar meir saman hjá ÍBV og Kerala Blaster. „James kom til landsins í vikunni og er í heimsókn en hann fer af landi brott á næstu dögum,“ sagði Marteinn Ægisson, framkvæmdastjóri Þróttar, í samtali við Vísi aðspurður út í veru James á bekknum. „Það var algjört krydd í tilveruna að rekast á James á svæðinu en við vissum ekkert. Eina sem Hemmi bað um var auka úlpa og svo fréttum við eftir leikinn að hann væri búinn að vera hjálpa liðinu í vikunni. Þetta er bara skemmtilegt og svona viljum við hafa þetta.“ Þróttur vann leikinn 1-0 með marki Andra Jónassonar en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Vogamenn hafa klifrað upp töfluna en þeir hafa unnið síðustu þrjá leiki. Meðfylgjandi má sjá myndir ljósmyndarans Gunnars Arnar. James hress og kátur í gær.vísir/gunnar örn
Íslenski boltinn Vogar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira