Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 15:03 Vítaspyrnudómurinn. vísir/skjáskot Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Strax á annarri mínútu dró til tíðinda. Elísa Viðarsdóttir var þá dæmd brotleg. Víti vard dæmt og Elísu gefið rautt spjald en Sandra Sigurðardóttir varði vítið frá Bryndísi Örnu Níelsdóttur. Á átjándu mínútu komust Fylkisstúlkur þó yfir. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði þá eftir glæsilegan sprett en fagnið hennar var einnig einkar glæsilegt. Það tók Val einungis sex mínútur að jafna metin en það kom fáum á óvart að þar var á ferðinni markamaskínan Elín Metta Jensen eftir undirbúning varamannsins Málfríðar Önnu Eiríksdóttur. Bæði lið fengu sín færi það sem eftir lifði leiksins en lokatölur urðu 1-1. Valur er því með sextán stig eftir fimm leiki á toppi deildarinnar en Fylkir er með átta stig eftir fjóra leiki. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér að ofan. Klippa: Sportpakkinn - Pepsi Max kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Strax á annarri mínútu dró til tíðinda. Elísa Viðarsdóttir var þá dæmd brotleg. Víti vard dæmt og Elísu gefið rautt spjald en Sandra Sigurðardóttir varði vítið frá Bryndísi Örnu Níelsdóttur. Á átjándu mínútu komust Fylkisstúlkur þó yfir. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði þá eftir glæsilegan sprett en fagnið hennar var einnig einkar glæsilegt. Það tók Val einungis sex mínútur að jafna metin en það kom fáum á óvart að þar var á ferðinni markamaskínan Elín Metta Jensen eftir undirbúning varamannsins Málfríðar Önnu Eiríksdóttur. Bæði lið fengu sín færi það sem eftir lifði leiksins en lokatölur urðu 1-1. Valur er því með sextán stig eftir fimm leiki á toppi deildarinnar en Fylkir er með átta stig eftir fjóra leiki. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér að ofan. Klippa: Sportpakkinn - Pepsi Max kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45