Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 15:03 Vítaspyrnudómurinn. vísir/skjáskot Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Strax á annarri mínútu dró til tíðinda. Elísa Viðarsdóttir var þá dæmd brotleg. Víti vard dæmt og Elísu gefið rautt spjald en Sandra Sigurðardóttir varði vítið frá Bryndísi Örnu Níelsdóttur. Á átjándu mínútu komust Fylkisstúlkur þó yfir. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði þá eftir glæsilegan sprett en fagnið hennar var einnig einkar glæsilegt. Það tók Val einungis sex mínútur að jafna metin en það kom fáum á óvart að þar var á ferðinni markamaskínan Elín Metta Jensen eftir undirbúning varamannsins Málfríðar Önnu Eiríksdóttur. Bæði lið fengu sín færi það sem eftir lifði leiksins en lokatölur urðu 1-1. Valur er því með sextán stig eftir fimm leiki á toppi deildarinnar en Fylkir er með átta stig eftir fjóra leiki. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér að ofan. Klippa: Sportpakkinn - Pepsi Max kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Strax á annarri mínútu dró til tíðinda. Elísa Viðarsdóttir var þá dæmd brotleg. Víti vard dæmt og Elísu gefið rautt spjald en Sandra Sigurðardóttir varði vítið frá Bryndísi Örnu Níelsdóttur. Á átjándu mínútu komust Fylkisstúlkur þó yfir. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen skoraði þá eftir glæsilegan sprett en fagnið hennar var einnig einkar glæsilegt. Það tók Val einungis sex mínútur að jafna metin en það kom fáum á óvart að þar var á ferðinni markamaskínan Elín Metta Jensen eftir undirbúning varamannsins Málfríðar Önnu Eiríksdóttur. Bæði lið fengu sín færi það sem eftir lifði leiksins en lokatölur urðu 1-1. Valur er því með sextán stig eftir fimm leiki á toppi deildarinnar en Fylkir er með átta stig eftir fjóra leiki. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér að ofan. Klippa: Sportpakkinn - Pepsi Max kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30 Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52 „Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fylkir 1-1 | Víti, rautt spjald og tvö mörk Valur og Fylkir eru enn taplaus í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik liðanna á Origo-vellinum í kvöld sem var mikil skemmtun. 15. júlí 2020 22:30
Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig „Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld. 15. júlí 2020 22:52
„Fólk dettur í fótbolta, er það ekki bara týpískt?” Pétur Pétursson var stoltur af Vals-liðinu sínu eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í kvöld. 15. júlí 2020 22:45