Fulham heldur sigurgöngu sinni áfram og Luton með mikilvægan sigur Ísak Hallmundarson skrifar 10. júlí 2020 21:30 Leikmenn Fulham fagna marki Mitrovic í dag. getty/Andrew Redington Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. Aleksandar Mitrovic, sem er eins og stendur markahæsti leikmaður deildarinnar, kom Fulham í forystu gegn Cardiff úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Josh Onomah skoraði síðan annað mark Fulham á 66. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki, Fulham er með sigrinum með 76 stig í þriðja sæti deildarinnar og setur þannig pressu á West Brom og Leeds sem eru í efstu tveimur sætunum. West Brom er með 80 stig og Leeds 81 stig, en bæði lið eiga leik til góða á Fulham og eiga eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. Luton vann Huddersfield 2-0 á útivelli í botnbaráttuslag í dag. Eftir sigurinn er Luton með 44 stig í næstneðsta sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti, en Huddersfield er með 47 stig í 19. sæti, tveimur stigum ofar en fallsæti. Bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki í deildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Fulham vann sinn fjórða leik í röð í ensku Championship-deildinni, næstefstu deild Englands, í kvöld þegar liðið sigraði Cardiff 2-0. Luton vann þá mikilvægan sigur á Huddersfield í fallslag í dag. Aleksandar Mitrovic, sem er eins og stendur markahæsti leikmaður deildarinnar, kom Fulham í forystu gegn Cardiff úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Josh Onomah skoraði síðan annað mark Fulham á 66. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki, Fulham er með sigrinum með 76 stig í þriðja sæti deildarinnar og setur þannig pressu á West Brom og Leeds sem eru í efstu tveimur sætunum. West Brom er með 80 stig og Leeds 81 stig, en bæði lið eiga leik til góða á Fulham og eiga eftir að spila fjóra leiki á tímabilinu. Luton vann Huddersfield 2-0 á útivelli í botnbaráttuslag í dag. Eftir sigurinn er Luton með 44 stig í næstneðsta sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti, en Huddersfield er með 47 stig í 19. sæti, tveimur stigum ofar en fallsæti. Bæði lið eiga eftir að leika þrjá leiki í deildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira