Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 9. júlí 2020 21:03 Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon. Vísir/Eyþór Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað. United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað.
United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Viðskipti innlent Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Neytendur Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira