Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 9. júlí 2020 21:03 Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri United Silicon. Vísir/Eyþór Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað. United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Þrotabúið stefndi Magnúsi Ólafi til að greiða því meira en milljarða króna í bætur en United Silicon var úrskurðað gjaldþrota í janúar árið 2018 eftir að það lenti í miklum rekstrarvanda. Magnús Ólafur hefur verið sakaður um stórfelld fjársvik sem héraðssaksóknari hefur til rannsóknar. Í stefnu þrotabúsins var hann meðal annars sagður hafa millifært yfir milljarð króna af reikningum félagsins yfir á annað félag sem hann hafði yfirráð yfir og látið United Silicon greiða ólögmætar greiðslur til ýmissa aðila sem nemi jafnvel hundruð milljónum króna. Magnús Ólafur var dæmdur bótaskyldur að sér fjarstöddum í Héraðsdómi Reykjaness 14. maí. Dómurinn hefur ekki verið birtur á dómstólavefnum en Ríkisútvarpið hefur eftir Geir Gestssyni, skiptastjóra þrotabúsins, að Magnúsi Ólafi hafi verið gert að greiða 1,2 milljarða króna í bætur auk vaxta. Krafðist Magnús Ólafur endurupptöku á málinu en Héraðsdómur Reykjaness hafnaði því í dag. Vísaði dómurinn til þess að Magnús Ólafur hefði ekki lagt fram neitt um málsástæður sínar eða á hvaða réttarheimildum og sönnunargögnum krafa hans byggðist á umfram það að hann krefðist sýknu í bótamálinu. Þarf Magnús Ólafur að greiða 350.000 krónur í málskostnað.
United Silicon Dómsmál Reykjanesbær Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira