Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2020 10:42 Vigdís fær þetta hispursleysi ekki til að ganga upp, nema ef vera kynni að þarna væri um að ræða auglýsingu frá Ljósmæðrafélaginu? visir/vilhelm Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt. Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt.
Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Sjá meira