Dagskráin í dag: Martin getur orðið þýskur meistari, Pepsi Max og stórleikur í enska bikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 06:00 Martin Hermannsson verður í sviðsljósinu í dag. VÍSIR/GETTY Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Martin Hermannsson getur orðið fyrsti Íslendingurinn til þess að verða þýskur meistari í körfubolta er Alba Berlín spilar síðari leikinn við Riesen Ludwigburg kukkan 12.50 í beinni á Stöð 2 Sport. Einnig á Stöð 2 Sport í dag má finna leik KR og ÍA. Liðin mætast upp á Akranes en KR fékk skell í síðustu umferð gegn KA á meðan Skagamenn töpuðu naumlega í Kaplakrika. Stöð 2 Sport 2 Enski bikarinn, sú elsta og virtasta í heiminum, verður fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn hefst með leik Sheffield United og Arsenal klukkan 12 og verður svo fylgt á eftir með stórleik Leicester og Chelsea og Newcastle og Manchester City. Stöð 2 Golf Lokadagurinn á Travelers meistaramótinu fer svo fram í dag en útsendingin hefst klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en íslenski boltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir í heiminum. Það er ekki bara fótbolti á dagskránni í dag heldur einnig körfubolti og golf. Martin Hermannsson getur orðið fyrsti Íslendingurinn til þess að verða þýskur meistari í körfubolta er Alba Berlín spilar síðari leikinn við Riesen Ludwigburg kukkan 12.50 í beinni á Stöð 2 Sport. Einnig á Stöð 2 Sport í dag má finna leik KR og ÍA. Liðin mætast upp á Akranes en KR fékk skell í síðustu umferð gegn KA á meðan Skagamenn töpuðu naumlega í Kaplakrika. Stöð 2 Sport 2 Enski bikarinn, sú elsta og virtasta í heiminum, verður fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Dagurinn hefst með leik Sheffield United og Arsenal klukkan 12 og verður svo fylgt á eftir með stórleik Leicester og Chelsea og Newcastle og Manchester City. Stöð 2 Golf Lokadagurinn á Travelers meistaramótinu fer svo fram í dag en útsendingin hefst klukkan 17.00 á Stöð 2 Golf. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira