Útlit fyrir mesta samdrátt á lýðveldistímanum Andri Eysteinsson skrifar 26. júní 2020 09:38 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á spána. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Horfurnar munu vera slæmar vegna kórónuveirufaraldursins sem hafði, eins og alþjóð veit, haft mikil og lamandi áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Útlit er fyrir að verg landsframleiðsla dragist því saman um 8,4% í ár og er það mesti samdráttur á lýðveldistímanum. Reiknað er með snörpum viðsnúningi á næsta árinu og að vöxtur landsframleiðslu verði 4,9% en næstu ár gera ráð fyrir hagvexti á bilinu 2,5% til 2,9%. Þá má gera ráð fyrir samdrætti í einkaneyslu um 6,1% í ár vegna faraldursins en neysla dróst verulega saman í apríl en tók við sér í apríl. Reiknað er með áframhaldandi vexti samneyslu og má rekja það að einhverju leyti til aðgerða stjórnvalda gegn áhrifum faraldursins. Búast má við að töluverður halli verði á ríkissjóði í ár eða um 300 milljarðar króna. Þá er búist við samdrætti um rúm 30% í útflutningi í ár. Þó er gert ráð fyrir 19% vexti í þeim flokki að ári. Þjóðhagsspá var síðast gefin út 1. nóvember 2019 og er næsta útgáfa áætluð í október. Efnahagsmál Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira
Útlit er fyrir mesta samdrátt í vergri landsframleiðslu á lýðveldistímanum samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem gefin var út í dag. Horfurnar munu vera slæmar vegna kórónuveirufaraldursins sem hafði, eins og alþjóð veit, haft mikil og lamandi áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Útlit er fyrir að verg landsframleiðsla dragist því saman um 8,4% í ár og er það mesti samdráttur á lýðveldistímanum. Reiknað er með snörpum viðsnúningi á næsta árinu og að vöxtur landsframleiðslu verði 4,9% en næstu ár gera ráð fyrir hagvexti á bilinu 2,5% til 2,9%. Þá má gera ráð fyrir samdrætti í einkaneyslu um 6,1% í ár vegna faraldursins en neysla dróst verulega saman í apríl en tók við sér í apríl. Reiknað er með áframhaldandi vexti samneyslu og má rekja það að einhverju leyti til aðgerða stjórnvalda gegn áhrifum faraldursins. Búast má við að töluverður halli verði á ríkissjóði í ár eða um 300 milljarðar króna. Þá er búist við samdrætti um rúm 30% í útflutningi í ár. Þó er gert ráð fyrir 19% vexti í þeim flokki að ári. Þjóðhagsspá var síðast gefin út 1. nóvember 2019 og er næsta útgáfa áætluð í október.
Efnahagsmál Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Sjá meira