Dagskráin í dag: Martin í úrslitum í Þýskalandi, Mjólkurbikarmörkin og bestu kylfingar heims Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2020 06:00 Martin Hermannsson verður í sviðsljósinu í kvöld í fyrri úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn. VÍSIR/GETTY Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér. Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Martin Hermannsson leikur fyrri úrslitaleikinn um þýska meistaratitilinn í körfubolta í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu og farið yfir öll mörkin í 32-liða úrslitunum. Martin og félagar í Alba Berlín léku til úrslita gegn Bayern München í fyrra en töpuðu. Nú mæta þeir Ludwigsburg sem sló Bayern út. Að þessu sinni verða úrslitaleikirnir tveir, en leikið er á hlutlausum velli, og er sá fyrri í kvöld kl. 18.30. Sá seinni er á sunnudag, einnig í beinni útsendingu, kl. 13. Smá upplýsingar:@albaberlin varð bikarmeistari fyrr á árinu og var @hermannsson15 stigahæstur í úrslitaleiknum með 20 stig. Hann hefur spilað næst flestar mínútur í leik í deildinni í vetur fyrir Alba. Hann er þriðji stigahæsti leikmaður liðsins og sá stoðsendingahæsti.— Kjartan Atli (@kjartansson4) June 25, 2020 Klukkan 20 í kvöld eru Mjólkurbikarmörkin á Stöð 2 Sport en þar fara Henry Birgir Gunnarsson og Hjörvar Hafliðason yfir öll mörkin í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þeir munu jafnframt draga í 16-liða úrslit keppninnar sem ljóst er að verða afar spennandi enda öll 12 liðin úr efstu deild enn með í keppninni. PGA-mótið Travelers Championship heldur áfram á Stöð 2 Golf í kvöld en þar leika bestu kylfingar heims. Hughes Mackenzie er efstur á 10 höggum undir pari en Rory McIlroy er einn af þremur sem koma næstir á eftir honum, á -7 höggum. Fleiri beinar útsendingar eru á íþróttarásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér.
Körfubolti Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira