Leikmenn, forsætisráðherra og aðrir Púlarar í skýjunum Sindri Sverrisson skrifar 25. júní 2020 22:30 Hópur stuðningsmanna Liverpool safnaðist saman við Anfield í kvöld og fagnaði Englandsmeistaratitlinum. VÍSIR/GETTY Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Leikmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitlinum innilega á hóteli sínu í kvöld og sungu sigursöngva, og stuðningsmenn liðsins um allan heim gerðu slíkt hið sama. Liverpool er Englandsmeistari í fyrsta sinn í 30 ár enda þótt að enn séu sjö umferðir eftir af úrvalsdeildinni. Liðið hefur aðeins tapað einum leik, gert tvö jafntefli en unnið 28 leiki. Hér að neðan má sjá fögnuð leikmanna, Jamie Carragher alsælan með kampavínsflösku og nokkrar færslur íslenskra stuðningsmanna enska stórveldisins. Finally! Congratulations my dear boys and Klopp and to us all! Lets all remember to keep walking on with hope in our hearts! #YNWA pic.twitter.com/lADvH4tT4r— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) June 25, 2020 The Liverpool squad celebrating!!! pic.twitter.com/5zNKiqt0j2— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) June 25, 2020 Langbestir. Ekkert lið unnið titilinn svona snemma á tímabili. Ekkert tainted við sigurinn fyrir utan hvað LFC níddist á restinni af deildinni allt tímabilið. Loftsteinar, farsóttir, olíupeningar...ekkert gat stoppað það. 30 ár....gæti ekki verið sáttari. pic.twitter.com/RJzsMZ2qG4— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) June 25, 2020 Kæru þegnar! Ég get ekki sagt neitt sem getur túlkað þær tilfinningar sem brjótast innra með okkur öllum á þessum tímapunkti. Takk fyrir að hafa trú á því að ég gæti leitt okkur á þennan stað sem við erum komin á núna. Við erum best sameinuð. LUV, Formaðurinn! pic.twitter.com/UBh37BcNsv— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 25, 2020 The scenes outside Anfield as fans celebrate Liverpool winning the Premier League for the first time in 30 years! pic.twitter.com/13tnnOpSlL— Jenny Kirkham (@PJ_Kirkham) June 25, 2020 Við erum meistarar....mynd frá 29.jan sl.í sigurleik á móti West Ham í London þegar við félagarnir @kiddigeir skelltum okkur á leik...ÁFRAM Liverpool #Liverpool #Liverpoolchampions #ynwa #meistarar #enskiboltinn pic.twitter.com/6XM4wFe3wZ— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) June 25, 2020 Champions of England Champions of Europe Champions of the World pic.twitter.com/IW0Cuj4qCE— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 25, 2020 Hef haldið með Liverpool frá 1962 eða síðan ég heyrði í bítlunum fyrst. Óttaðist um tíma að ég myndi ekki sjá liðið mitt vinna titilinn. Þetta er yndislegur dagur fyrir frábært félag og stuðningsmenn.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 25, 2020 Ég var 1 árs síðast þegar Liverpool varð enskur meistari. Sonur minn er 1 árs núna. Vonandi þarf hann ekki að bíða jafn lengi eftir næsta titli! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 25, 2020 LIVERPOOL— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) June 25, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54 Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
„Ótrúlegt afrek hjá leikmönnum mínum“ „Þetta er ótrúlegt,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri nýkrýndra Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, eftir að titillinn var í höfn í kvöld. 25. júní 2020 21:54
Liverpool Englandsmeistari eftir sigur Chelsea Liverpool er Englandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn í þrjátíu ár en þetta varð ljóst í kvöld þegar Chelsea vann Manchester City, 2-1. 25. júní 2020 21:01